Guðmundur Ingi og Una leiða lista VG í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2021 22:58 Una Hildardóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Ólafur Þór Gunnarsson. Vinstri græn Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mun leiða lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Una Hildardóttir, varaþingmaður of forseti LUF, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður
Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira