Býðst til að segja af sér vegna barnaníðsmála innan kirkjunnar í Þýskalandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2021 12:20 Um fjórðungur Þjóðverja tilheyrir kaþólsku kirkjunni. epa/Armando Babani Erkibiskupinn af Munchen hefur boðist til þess að segja af sér vegna fjölda kynferðisbrotamála sem komið hefur upp innan kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi. Páfinn er sagður vera að íhuga boðið. Hann hefur sent tvo biskupa til Kölnar til að rannsaka kynferðisbrotin. Rannsókn sem kaþólska kirkjan stóð sjálf fyrir leiddi í ljós að fleiri en 3,600 börn voru misnotuð kynferðislega af kaþólskum prestum á tímabilinu 1946 til 2014. Aðeins um 38 prósent gerandanna voru ákærðir og enn færri refsað. Flest fórnarlambanna voru drengir og meira en helmingur 13 ára eða yngri. Í einu af hverjum sex tilvikum var um að ræða nauðgun. Í lausnarbréfi sínu segist kardinálinn Reinhard Marx rannsóknir undanfarinna ára hafa leitt í ljós fjölda persónulegra yfirsjóna og stjórnunarlegra mistaka. Þá talar hann einnig um stofnana- og kerfisbundinn misbrest í því hvernig kirkjan hefur tekið á kynferðisbrotamálum. Marx segir kirkjuna komna í „öngstræti“ en að með brotthvarfi hans megi ef til vill „byrja upp á nýtt“. Að sögn Damien McGuinness, fréttamanns BBC í Berlín, er Marx þekktur fyrir að vera fremur frjálslyndur og hafa oftsinnis kallað eftir umbótum. Kardinálinn Rainer Maria Woelki, erkibiskupinn af Köln, hefur sætt harðri gagnrýni í tengslum við kynferðisbrotahneykslið en óháð rannsókn hefur leitt í ljós að fjölda brota sem var framinn í umdæmi hans. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni eru fórnarlömbin að minnsta kosti 300. Woelki hefur hins vegar neitað að segja af sér; það væri „auðvelda leiðin“ en með því að sitja áfram í embætti axlaði hann ábyrgð á því ferli sem hann hefði hafði í Köln; að leiða sannleikann í ljós. Kynferðisofbeldi Þýskaland Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira
Hann hefur sent tvo biskupa til Kölnar til að rannsaka kynferðisbrotin. Rannsókn sem kaþólska kirkjan stóð sjálf fyrir leiddi í ljós að fleiri en 3,600 börn voru misnotuð kynferðislega af kaþólskum prestum á tímabilinu 1946 til 2014. Aðeins um 38 prósent gerandanna voru ákærðir og enn færri refsað. Flest fórnarlambanna voru drengir og meira en helmingur 13 ára eða yngri. Í einu af hverjum sex tilvikum var um að ræða nauðgun. Í lausnarbréfi sínu segist kardinálinn Reinhard Marx rannsóknir undanfarinna ára hafa leitt í ljós fjölda persónulegra yfirsjóna og stjórnunarlegra mistaka. Þá talar hann einnig um stofnana- og kerfisbundinn misbrest í því hvernig kirkjan hefur tekið á kynferðisbrotamálum. Marx segir kirkjuna komna í „öngstræti“ en að með brotthvarfi hans megi ef til vill „byrja upp á nýtt“. Að sögn Damien McGuinness, fréttamanns BBC í Berlín, er Marx þekktur fyrir að vera fremur frjálslyndur og hafa oftsinnis kallað eftir umbótum. Kardinálinn Rainer Maria Woelki, erkibiskupinn af Köln, hefur sætt harðri gagnrýni í tengslum við kynferðisbrotahneykslið en óháð rannsókn hefur leitt í ljós að fjölda brota sem var framinn í umdæmi hans. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni eru fórnarlömbin að minnsta kosti 300. Woelki hefur hins vegar neitað að segja af sér; það væri „auðvelda leiðin“ en með því að sitja áfram í embætti axlaði hann ábyrgð á því ferli sem hann hefði hafði í Köln; að leiða sannleikann í ljós.
Kynferðisofbeldi Þýskaland Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira