Greiða fyrir auglýsingu við gosstöðvarnar eins og hvert annað bílastæði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 14:20 Öskufallin bifreiðin hefur vakið athygli þeirra sem leggja leið sína að eldgosinu í Geldingadölum. Vísir/Vilhelm Öskufallin bifreið sem stendur við gönguleiðina að eldgosinu í Geldingadölum hefur vakið talsverða athygli vegfarenda. Um er að ræða auglýsingu sem ætlað er að vekja athygli á Netflix-seríunni Kötlu. Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur. Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur.
Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06