Willum Þór efstur á lista Framsóknar í suðvestri Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2021 14:41 Willum Þór Þórsson er þingflokksformaður Framsóknarflokksins og settist fyrst á þing fyrir flokkinn árið 2013. Vísir/Vilhelm Aukakjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar í dag og leiðir Willum Þór Þórsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins listann. Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarbæjar, er í öðru sæti. Prófkjör var haldið um fimm efstu sæti framboðslistans en kjörstjórn gerði tillögu um önnur sæti. Í þriðja sætinu er Anna Karen Svövudóttir, samskiptafulltrúi og ferðamálafræðingur, í fjórða sæti er Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, og Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður og laganemi, skipar fimmta sætið. Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði 3. Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði 4. Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi 5. Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Garðabæ 7. Ómar Stefánsson, Kópavogi 8. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ 9. Baldur Þór Baldvinsson, Kópavogi 10. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði 11. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ 13. Einar Gunnarsson, Hafnarfirði 14. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Mosfellsbæ 15. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði 16. Dóra Sigurðardóttir, Seltjarnarnesi 17. Páll Marís Pálsson, Kópavogi 18. Björg Baldursdóttir, Kópavogi 19. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi 20. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, Garðabæ 21. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ 22. Helga Björk Jónsdóttir, Garðabæ 23. Einar Bollason, Kópavogi 24. Hildur Helga Gísladóttir, Hafnarfirði 25. Birkir Jón Jónsson, Kópavogi 26. Eygló Harðardóttir, Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Prófkjör var haldið um fimm efstu sæti framboðslistans en kjörstjórn gerði tillögu um önnur sæti. Í þriðja sætinu er Anna Karen Svövudóttir, samskiptafulltrúi og ferðamálafræðingur, í fjórða sæti er Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, og Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður og laganemi, skipar fimmta sætið. Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði 3. Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði 4. Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi 5. Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Garðabæ 7. Ómar Stefánsson, Kópavogi 8. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ 9. Baldur Þór Baldvinsson, Kópavogi 10. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði 11. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ 13. Einar Gunnarsson, Hafnarfirði 14. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Mosfellsbæ 15. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði 16. Dóra Sigurðardóttir, Seltjarnarnesi 17. Páll Marís Pálsson, Kópavogi 18. Björg Baldursdóttir, Kópavogi 19. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi 20. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, Garðabæ 21. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ 22. Helga Björk Jónsdóttir, Garðabæ 23. Einar Bollason, Kópavogi 24. Hildur Helga Gísladóttir, Hafnarfirði 25. Birkir Jón Jónsson, Kópavogi 26. Eygló Harðardóttir, Mosfellsbæ
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira