Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 5. júní 2021 23:04 Áslaug er komin með forystuna. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. Þegar 4.857 atkvæði höfðu verið talin klukkan 23 var Áslaug með 2.333 atkvæði í fyrsta sætinu. Guðlaugur er dottinn niður í annað sætið með 2.278 atkvæði í það fyrsta en samanlagt 3.291 í fyrsta og annað. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, er enn í þriðja sæti með 1895 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Brynjar Níelsson þingmaður dettur úr fjórða sætinu niður í það sjötta í þriðju tölum. Hildur Sverrisdóttir aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er komin upp í fjórða sætið og Birgir Ármannsson þingmaður í það fimmta. Sjöunda og áttunda sæti haldast óbreytt en þar sitja Kjartan Magnússon, fyrrum borgarfulltrúi og Sigríður Á. Andersen þingmaður. Gert er ráð fyrir að næstu tölur birtist á miðnætti. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt nýjustu tölum kl. 23:00: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Þegar 4.857 atkvæði höfðu verið talin klukkan 23 var Áslaug með 2.333 atkvæði í fyrsta sætinu. Guðlaugur er dottinn niður í annað sætið með 2.278 atkvæði í það fyrsta en samanlagt 3.291 í fyrsta og annað. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, er enn í þriðja sæti með 1895 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Brynjar Níelsson þingmaður dettur úr fjórða sætinu niður í það sjötta í þriðju tölum. Hildur Sverrisdóttir aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er komin upp í fjórða sætið og Birgir Ármannsson þingmaður í það fimmta. Sjöunda og áttunda sæti haldast óbreytt en þar sitja Kjartan Magnússon, fyrrum borgarfulltrúi og Sigríður Á. Andersen þingmaður. Gert er ráð fyrir að næstu tölur birtist á miðnætti. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt nýjustu tölum kl. 23:00: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05
Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01
Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00