Íbúfen og Panodil í verslanir á Flúðum og Fáskrúðsfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júní 2021 10:38 Sumarbústaðaeigendur á Flúðum geta komist í lausasölulyf í Krambúðinni. Vísir/Vilhelm Samkaup hefur hafið sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins. Verslanirnar sem um ræðir eru Krambúðin á Flúðum og Laugarvatni, og Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. „Lausasölulyfin eru nýjasta viðbótin í vöruúrvali verslana á þessum svæðum og kærkomin viðbót fyrir íbúa, sumarbústaðaeigendur og ferðamenn enda engin apótek í þessum þéttbýliskjörnum,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, í tilkynningunni. Lausasölulyfin sem boðið verður upp á eru meðal annars Panodil stílar, Panodil hot, Panodil freyðitöflur, íbúfen, Paratabs, Lórítin, míxtúra, Histasín og Nicotinell. Sala á lyfjunum er háð undanþágu frá kröfu um lyfsöluleyfi til sölu tiltekinna lausasölulyfja í almennri verslun. „Sala á lausasölulyfjum í þessum þremur verslunum er fyrsta skrefið í að veita viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu. Það er í skoðun hjá okkur að opna fyrir sölu á lausasölulyfjum í öðrum verslunum enda teljum við það samfélagslega skyldu okkar að bjóða viðskiptavinum upp á sem fjölbreyttasta vöruúrvalið ekki síst á þeim stöðum þar sem önnur þjónusta er af skornum skammti,“ segir Gunnar Egill. Samkaup reka yfir 60 verslanir um land allt undir merkjum Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar, Iceland og Samkaupa. Lyf Verslun Hrunamannahreppur Fjarðabyggð Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
„Lausasölulyfin eru nýjasta viðbótin í vöruúrvali verslana á þessum svæðum og kærkomin viðbót fyrir íbúa, sumarbústaðaeigendur og ferðamenn enda engin apótek í þessum þéttbýliskjörnum,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, í tilkynningunni. Lausasölulyfin sem boðið verður upp á eru meðal annars Panodil stílar, Panodil hot, Panodil freyðitöflur, íbúfen, Paratabs, Lórítin, míxtúra, Histasín og Nicotinell. Sala á lyfjunum er háð undanþágu frá kröfu um lyfsöluleyfi til sölu tiltekinna lausasölulyfja í almennri verslun. „Sala á lausasölulyfjum í þessum þremur verslunum er fyrsta skrefið í að veita viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu. Það er í skoðun hjá okkur að opna fyrir sölu á lausasölulyfjum í öðrum verslunum enda teljum við það samfélagslega skyldu okkar að bjóða viðskiptavinum upp á sem fjölbreyttasta vöruúrvalið ekki síst á þeim stöðum þar sem önnur þjónusta er af skornum skammti,“ segir Gunnar Egill. Samkaup reka yfir 60 verslanir um land allt undir merkjum Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar, Iceland og Samkaupa.
Lyf Verslun Hrunamannahreppur Fjarðabyggð Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira