Stjórnvöld koma hvergi nálægt nýrri skimunarstöð við flugvöllinn Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 10. júní 2021 13:53 Öryggismiðstöðin og rannsóknarstofan Sameind reka skimunarstöðina. aðsend Ný einkarekin skimunarstöð fyrir Covid-19 hefur verið opnuð í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er sérstaklega hugsuð fyrir ferðamenn sem þurfa að fara í sýnatöku fyrir brottför úr landinu. Þar verða notuð skyndipróf sem gefa niðurstöðu á fimmtán mínútum. Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira
Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira