Veitingamenn ósáttir við valdmannslega heimsókn skattstjóra Jakob Bjarnar skrifar 11. júní 2021 10:14 Fámennt hefur verið á veitingastöðum í miðborginni á Covid-tímum. Það er að breytast og meðal fyrstu gesta eftir að opnunartímar voru lengdir voru starfsmenn skattsins, ýmsum veitingamanninum til armæðu. vísir/vilhelm Útsendarar Ríkisskattstjóra mættu á nokkra vel valda veitingastaði í miðborginni í gærkvöldi og kröfðust þess að fá að sjá posastrimla. Vísir hefur rætt við veitingamenn sem eru heldur óhressir með þessa heimsókn en starfsmenn skattsins tóku rúnt á staðina. Vildu athuga hvort sjóðastaða stemmdi við posana og hvort starfsmenn væru skráðir. Um er að ræða hefðbundið eftirlit en það breytir ekki því að veitingamönnum mörgum finnst þetta lýsa heldur miklu tillitsleysi í sinn garð. Eins og fram hefur komið hafa þeir mátt lepja dauðann úr skel á tímum Covid; með allskyns takmörkunum á opnunartíma og fjölda gesta. Sumir hafa þurft að loka og er því ekki feitan gölt að flá. Einn veitingamaður sem Vísir ræddi við sagði að hann hafi ekkert að fela og sé hlynntur aðgerðum gegn skattsvikum. Hann hafi átt gott spjall nú í morgun við starfsmann skattsins og sé sáttur. En þetta sé hins vegar spurning um tímasetningu. Beint ofan í Covid-ið. Hvort þetta væri virkilega nauðsynlegt nú loksins þegar starfsemin er að rúlla af stað; að mæta á háannatíma og nánast vera með hálfgerðan dólg fyrir framan viðskiptavinina. Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Skattar og tollar Tengdar fréttir Allt annað líf að fá að standa berskjaldaður andspænis kúnnunum Ætla má að veitingahúsa- og bareigendur landsins hafi margir hverjir séð tilefni til að gleðjast í dag yfir boðuðum tilslökunum á sóttvarnareglum. Það er Björn Árnason, eigandi Skúla Craft Bar, að minnsta kosti en hann segir það muna öllu að fá að afgreiða fólk grímulaus. 21. maí 2021 21:15 Líf að færast í miðborgina en veitingamenn vildu gjarnan mega fá fleiri í hús Svo virðist sem líf sé aftur að færast í miðborgina en víða er nú fullbókað á veitingastöðum um helgar og þá hafa barir og skemmtistaður aftur opnað dyrnar eftir að hafa verið lokaðir frá því snemma í október. 13. febrúar 2021 09:26 Lokuðu í miðjum faraldri og opna ekki aftur Rekstrarumhverfi veitingastaða hefur verið einkar erfitt nú á tímum tveggja metra reglu, samkomubanns og brotthvarfs erlendra ferðamanna. 5. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Vísir hefur rætt við veitingamenn sem eru heldur óhressir með þessa heimsókn en starfsmenn skattsins tóku rúnt á staðina. Vildu athuga hvort sjóðastaða stemmdi við posana og hvort starfsmenn væru skráðir. Um er að ræða hefðbundið eftirlit en það breytir ekki því að veitingamönnum mörgum finnst þetta lýsa heldur miklu tillitsleysi í sinn garð. Eins og fram hefur komið hafa þeir mátt lepja dauðann úr skel á tímum Covid; með allskyns takmörkunum á opnunartíma og fjölda gesta. Sumir hafa þurft að loka og er því ekki feitan gölt að flá. Einn veitingamaður sem Vísir ræddi við sagði að hann hafi ekkert að fela og sé hlynntur aðgerðum gegn skattsvikum. Hann hafi átt gott spjall nú í morgun við starfsmann skattsins og sé sáttur. En þetta sé hins vegar spurning um tímasetningu. Beint ofan í Covid-ið. Hvort þetta væri virkilega nauðsynlegt nú loksins þegar starfsemin er að rúlla af stað; að mæta á háannatíma og nánast vera með hálfgerðan dólg fyrir framan viðskiptavinina.
Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Skattar og tollar Tengdar fréttir Allt annað líf að fá að standa berskjaldaður andspænis kúnnunum Ætla má að veitingahúsa- og bareigendur landsins hafi margir hverjir séð tilefni til að gleðjast í dag yfir boðuðum tilslökunum á sóttvarnareglum. Það er Björn Árnason, eigandi Skúla Craft Bar, að minnsta kosti en hann segir það muna öllu að fá að afgreiða fólk grímulaus. 21. maí 2021 21:15 Líf að færast í miðborgina en veitingamenn vildu gjarnan mega fá fleiri í hús Svo virðist sem líf sé aftur að færast í miðborgina en víða er nú fullbókað á veitingastöðum um helgar og þá hafa barir og skemmtistaður aftur opnað dyrnar eftir að hafa verið lokaðir frá því snemma í október. 13. febrúar 2021 09:26 Lokuðu í miðjum faraldri og opna ekki aftur Rekstrarumhverfi veitingastaða hefur verið einkar erfitt nú á tímum tveggja metra reglu, samkomubanns og brotthvarfs erlendra ferðamanna. 5. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Allt annað líf að fá að standa berskjaldaður andspænis kúnnunum Ætla má að veitingahúsa- og bareigendur landsins hafi margir hverjir séð tilefni til að gleðjast í dag yfir boðuðum tilslökunum á sóttvarnareglum. Það er Björn Árnason, eigandi Skúla Craft Bar, að minnsta kosti en hann segir það muna öllu að fá að afgreiða fólk grímulaus. 21. maí 2021 21:15
Líf að færast í miðborgina en veitingamenn vildu gjarnan mega fá fleiri í hús Svo virðist sem líf sé aftur að færast í miðborgina en víða er nú fullbókað á veitingastöðum um helgar og þá hafa barir og skemmtistaður aftur opnað dyrnar eftir að hafa verið lokaðir frá því snemma í október. 13. febrúar 2021 09:26
Lokuðu í miðjum faraldri og opna ekki aftur Rekstrarumhverfi veitingastaða hefur verið einkar erfitt nú á tímum tveggja metra reglu, samkomubanns og brotthvarfs erlendra ferðamanna. 5. ágúst 2020 09:00