Lofa djammþyrstum áður óþekktu skemmtanahaldi Jakob Bjarnar skrifar 11. júní 2021 14:22 Hjónin Katrín Ólafsson og Jón Bjarni Steinsson. Þau hafa nú tekið yfir reksturinn á Pablo Discobar og munu reka hann í nánu samstarfi við Secret Solstice-tónlistarhátíðina. aðsend Hjónin Jón Bjarni Steinsson og Katrín Ólafsson hafa yfirtekið reksturinn á skemmtistaðnum Pablo Discobar við Veltusund og lofa því að bjóða djammþyrstum uppá áður óþekkt skemmtanahald. Þau Jón Bjarni og Katrín reka skemmtistaðinn Dillon við Laugaveg og eru jafnframt að opna veitingastað í Garðabæ. Það er því engan bilbug á þeim að finna þrátt fyrir að allur veitingageirinn hafi hlotið þungt högg vegna kórónuveirunnar. En nú horfir til betri tíðar. Jón Bjarni segist reyndar hafa lofað sjálfum sér því um síðustu áramót að losa sig út úr veitingabransanum, en það verður bið á því. Fyrirsjáanlega. Pablo Discobar verður rekinn í nánu samstarfi við Secret Solstice-tónlistarhátíðina. „Við höfum ekki fengið að skemmta Íslendingum síðan 2019 og getum ekki beðið eftir því að opna útibú í miðbæ Reykjavíkur þar sem við getum skemmt djammþyrstum alla daga vikunnar allt árum um kring,“ segir Jón Bjarni. Nú er unnið að því að standsetja staðinn og finna starfsfólk en stefnt er að opnun í júlí.aðsend Hann segir að staðurinn verði rekinn með sama sniði og áður. „Nema við munum nýta okkar sambönd til þess að gera hluti sem ekki hafa áður sést í skemmtanahaldi í miðbæ Reykjavíkur. Það rými sem áður hýsti veitingastaðinn Burro mun verða hluti af barnum auk þess sem hægt verður að leigja salina fyrir hópa.“ Hvað þýðir það? „Við höfum sambönd við erlenda aðila sem myndu kannski ekki undir venjulegum kringumstæðum ekki koma og spila á stað sem tekur rétt um 100 manns. En eru til í að koma og skemmta sér með okkur.“ Nú er unnið að því að koma staðnum í stand og finna starfsfólk en stefnt er að opnun í júlí. Spurður um hvernig horfi með Secret Solstice-hátíðina, en vandkvæðum hefur verið bundið að finna hátíðinni stað segir Jón Bjarni að Garðabær sé með málið til skoðunar. Og eftir því sem honum skilst eru menn þar jákvæðir þar á bæ en ekki er vert að tala um stöðuna fyrr en eitthvað liggur fyrir þar um. Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þau Jón Bjarni og Katrín reka skemmtistaðinn Dillon við Laugaveg og eru jafnframt að opna veitingastað í Garðabæ. Það er því engan bilbug á þeim að finna þrátt fyrir að allur veitingageirinn hafi hlotið þungt högg vegna kórónuveirunnar. En nú horfir til betri tíðar. Jón Bjarni segist reyndar hafa lofað sjálfum sér því um síðustu áramót að losa sig út úr veitingabransanum, en það verður bið á því. Fyrirsjáanlega. Pablo Discobar verður rekinn í nánu samstarfi við Secret Solstice-tónlistarhátíðina. „Við höfum ekki fengið að skemmta Íslendingum síðan 2019 og getum ekki beðið eftir því að opna útibú í miðbæ Reykjavíkur þar sem við getum skemmt djammþyrstum alla daga vikunnar allt árum um kring,“ segir Jón Bjarni. Nú er unnið að því að standsetja staðinn og finna starfsfólk en stefnt er að opnun í júlí.aðsend Hann segir að staðurinn verði rekinn með sama sniði og áður. „Nema við munum nýta okkar sambönd til þess að gera hluti sem ekki hafa áður sést í skemmtanahaldi í miðbæ Reykjavíkur. Það rými sem áður hýsti veitingastaðinn Burro mun verða hluti af barnum auk þess sem hægt verður að leigja salina fyrir hópa.“ Hvað þýðir það? „Við höfum sambönd við erlenda aðila sem myndu kannski ekki undir venjulegum kringumstæðum ekki koma og spila á stað sem tekur rétt um 100 manns. En eru til í að koma og skemmta sér með okkur.“ Nú er unnið að því að koma staðnum í stand og finna starfsfólk en stefnt er að opnun í júlí. Spurður um hvernig horfi með Secret Solstice-hátíðina, en vandkvæðum hefur verið bundið að finna hátíðinni stað segir Jón Bjarni að Garðabær sé með málið til skoðunar. Og eftir því sem honum skilst eru menn þar jákvæðir þar á bæ en ekki er vert að tala um stöðuna fyrr en eitthvað liggur fyrir þar um.
Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira