„Missum smá fókus og eigum að geta haldið út” Sverrir Már Smárason skrifar 11. júní 2021 20:11 Gunnhildur með fyrirliðabandið í kvöld. vísir/huldad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var fyrirliði Íslands þegar kvennalandsliðið sigraði það Írska 3-2 á Laugardalsvelli í kvöld. Hún var að vonum ánægð með sigurinn. „Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.” EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
„Við erum náttúrulega ánægðar með sigur, þetta var erfiður leikur með vindinn og svolítið skipt. Mér fannst liðið spila vel og fannst við stjórna leiknum. Við hefðum kannski getað stoppað þær frá því að skora en heilt yfir ánægð með leikinn.” Gunnhildur Yrsa skoraði annað mark Íslands í leiknum. „Það er alltaf ánægjulegt að skora en ennþá betra að vinna.” Leikurinn í kvöld var aðeins sá þriðji undir stjórn nýrra þjálfara og nýjum þjálfurum fylgja alltaf nýjar áherslur. Gunnhildur sá framför á leik liðsins en að það megi þó enn bæta margt. „Við vissum að við þyrftum að halda í boltann, spila honum þegar tækifæri gæfist og hlaupa meira á bakvið línu þegar við gætum. Mér fannst við bæta það aðeins en við þurfum að vinna aðeins meira í því. Spiluðum vel á köflum en þetta var erfitt stundum á móti vindi.” Vindurinn var erfiður á annað markið í kvöld en Gunnhildur vildi þó frekar meina að einbeitingarleysi væri orsök marka írska liðsins. „Við getum ekki kannski skrifað þetta algjörlega á vindinn, við þurfum bara að halda fókus. Eitt (markið) kemur strax eftir að við komum út eftir hálfleik og svo eitt í blálokin. Við missum smá fókus og eigum að geta haldið út. Að lokum var Gunnhildur spurð hvernig tilfinningin hafi verið að leiða Íslenska landsliðið út á Laugardalsvöll. „Það er alltaf heiður og bara æðislegt að fá að vera partur af þessu liði.”
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Írland 3-2 | Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna undir stjórn Þorsteins Íslenska kvennalandsliðið mætti Írum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli en þetta er bæði fyrsti stórleikur ársins í Laugardalnum sem og fyrsti heimaleikur liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu. 11. júní 2021 18:56