Ekki staðið við loforð Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. júní 2021 13:30 Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir miður að stór mál hafi ekki klárast fyrir þinglok. Vísir/Vilhelm Píratar eru ósáttir við að frumvarp um aflæpavæðingu neysluskammta hafi ekki náð fram að nýliðnu þingi líkt og þeim hafði verið lofað. Alþingi lauk störfum í nótt og eru þingmenn nú komnir í sumarfrí. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata er ósáttur við að mikilvæg mál sem stóð til að klára á þessu kjörtímabili hafi ekki verið kláruð. „Það sem við erum náttúrulega mjög ósátt við er það að afglæpavæðing fíkniefnavörslu að hún sé ekki eins og lofað var að skyldi klára. Við fengum okkar atkvæðagreiðslu um það fyrir ári síðan. Það var fellt með því vilyrði að þetta yrði síðan samþykkt núna sem það var ekki. Það eru náttúrulega bara grundvallarréttindi svo ofboðslega margra sem eru bara utangarðs og lifa í raun og veru við mannréttindi eins og við þekktum kannski fyrir hundrað tvö hundrað árum síðan. Þannig að þessi réttindabót er eitthvað sem okkur svíður undan að hafi ekki verið náð í gegn.“ Jón Þór segir ljóst að þrátt fyrir að leiða ríkisstjórnina sé ljóst að Vinstri-grænir hafi ekki náð að ljúka málum sem flokkurinn hefur talið mikilvæg. „Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, afglæpavæðingin og hálendisþjóðgarðurinn þessi stóru mál eru ekki að skila sér í þessu stjórnarsamstarfi,“ Katrín Jakobsdóttir sagði í fréttum okkar í gær að vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. „Það virðist vera þetta í kortunum að landsmenn treysta Katrínu best til að vera forsætisráðherra og hún líklega hefur þá þessi spil að velja hvort hún þá áfram vill vera með íhaldsflokkunum eða hvort hún vill umbótastjórn sem að getur náð þessum málum í gegn og þá sér í lagi hvað okkur Pírata varðar stjórnarskrána sem er forsenda fyrir því að við förum í stjórnarsamtarf,“ segir Jón Þór. Alþingi Píratar Fíkn Tengdar fréttir Líklega fundað fram á nótt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. Tvö stór mál Katrínar og flokks hennar náðu ekki fram að ganga á þessu kjörtímabili og segir hún málin ekki farin heldur verði unnið að þeim á næsta kjörtímabili. 12. júní 2021 18:39 Stór mál ekki kláruð á þessu kjörtímabili Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag en þing þarf ekki að koma aftur saman fyrr en eftir kosningar. Eitt stærsta mál Vinstri-grænna hálendisþjóðgarðurinn verður ekki afgreitt á þessu kjörtímabili og það sama á við um stjórnarskrárfrumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 12. júní 2021 12:24 Alþingi hefur komist að samkomulagi um þinglok Þingheimur hefur komist að samkomulagi þess efnis að Alþingi ljúki störfum á morgun. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að Alþingi verði að störfum langt fram á næstu nótt. 11. júní 2021 21:18 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Alþingi lauk störfum í nótt og eru þingmenn nú komnir í sumarfrí. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata er ósáttur við að mikilvæg mál sem stóð til að klára á þessu kjörtímabili hafi ekki verið kláruð. „Það sem við erum náttúrulega mjög ósátt við er það að afglæpavæðing fíkniefnavörslu að hún sé ekki eins og lofað var að skyldi klára. Við fengum okkar atkvæðagreiðslu um það fyrir ári síðan. Það var fellt með því vilyrði að þetta yrði síðan samþykkt núna sem það var ekki. Það eru náttúrulega bara grundvallarréttindi svo ofboðslega margra sem eru bara utangarðs og lifa í raun og veru við mannréttindi eins og við þekktum kannski fyrir hundrað tvö hundrað árum síðan. Þannig að þessi réttindabót er eitthvað sem okkur svíður undan að hafi ekki verið náð í gegn.“ Jón Þór segir ljóst að þrátt fyrir að leiða ríkisstjórnina sé ljóst að Vinstri-grænir hafi ekki náð að ljúka málum sem flokkurinn hefur talið mikilvæg. „Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, afglæpavæðingin og hálendisþjóðgarðurinn þessi stóru mál eru ekki að skila sér í þessu stjórnarsamstarfi,“ Katrín Jakobsdóttir sagði í fréttum okkar í gær að vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. „Það virðist vera þetta í kortunum að landsmenn treysta Katrínu best til að vera forsætisráðherra og hún líklega hefur þá þessi spil að velja hvort hún þá áfram vill vera með íhaldsflokkunum eða hvort hún vill umbótastjórn sem að getur náð þessum málum í gegn og þá sér í lagi hvað okkur Pírata varðar stjórnarskrána sem er forsenda fyrir því að við förum í stjórnarsamtarf,“ segir Jón Þór.
Alþingi Píratar Fíkn Tengdar fréttir Líklega fundað fram á nótt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. Tvö stór mál Katrínar og flokks hennar náðu ekki fram að ganga á þessu kjörtímabili og segir hún málin ekki farin heldur verði unnið að þeim á næsta kjörtímabili. 12. júní 2021 18:39 Stór mál ekki kláruð á þessu kjörtímabili Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag en þing þarf ekki að koma aftur saman fyrr en eftir kosningar. Eitt stærsta mál Vinstri-grænna hálendisþjóðgarðurinn verður ekki afgreitt á þessu kjörtímabili og það sama á við um stjórnarskrárfrumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 12. júní 2021 12:24 Alþingi hefur komist að samkomulagi um þinglok Þingheimur hefur komist að samkomulagi þess efnis að Alþingi ljúki störfum á morgun. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að Alþingi verði að störfum langt fram á næstu nótt. 11. júní 2021 21:18 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Líklega fundað fram á nótt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. Tvö stór mál Katrínar og flokks hennar náðu ekki fram að ganga á þessu kjörtímabili og segir hún málin ekki farin heldur verði unnið að þeim á næsta kjörtímabili. 12. júní 2021 18:39
Stór mál ekki kláruð á þessu kjörtímabili Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag en þing þarf ekki að koma aftur saman fyrr en eftir kosningar. Eitt stærsta mál Vinstri-grænna hálendisþjóðgarðurinn verður ekki afgreitt á þessu kjörtímabili og það sama á við um stjórnarskrárfrumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 12. júní 2021 12:24
Alþingi hefur komist að samkomulagi um þinglok Þingheimur hefur komist að samkomulagi þess efnis að Alþingi ljúki störfum á morgun. Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að Alþingi verði að störfum langt fram á næstu nótt. 11. júní 2021 21:18