Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2021 10:30 Alfreð Fannar Björnsson grillar 300 daga á ári. Hann er það hrifinn af grillkjöti að hann borðar það oft án þess að hafa sósu eða meðlæti. Ísland í dag „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Alfreð starfar í fullu starfi sem bílamálari en er með vinsæla Instagram síðu og eigin grillsjónvarpsþætti á Stöð 2, BBQ kóngurinn en allar uppskriftir þáttanna birtast hér á Vísi. Hann var svo núna að gefa út grillbók með fróðleik, góðum ráðum og svo auðvitað uppskriftum. „Þetta var rosalega erfitt, ég er lélegur að skrifa texta,“ viðurkennir Alfreð um bókarskrifin. Sindri Sindrason hitti BBQ kónginn í þættinum Ísland í dag. Hann bað grillmeistarann að gefa áhorfendum hugmyndir að grillmat sem taki ekki of langan tíma að elda og kosti heldur ekki mjög mikið. „Þá förum við í þessa ódýru vöðva,“ útskýrir Alfreð. Hann segir að þeir séu líka oft mjög bragðmiklir. „Ef við viljum sem stystan tíma þá veljum við sem þynnstu steikina.“ Spurður um besta grillráðið svaraði Alfreð að kjöthitamælir væri besta ráðið. Í þættinum eldaði hann tvo rétti, Picanha steik og skirt steik, en báðar uppskriftirnar má finna í nýrri bók hans. Grillið sem hann notaði í þetta skiptið er staðsett á útivistasvæðinu Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Aðferðina má sjá í innlegginu í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
Alfreð starfar í fullu starfi sem bílamálari en er með vinsæla Instagram síðu og eigin grillsjónvarpsþætti á Stöð 2, BBQ kóngurinn en allar uppskriftir þáttanna birtast hér á Vísi. Hann var svo núna að gefa út grillbók með fróðleik, góðum ráðum og svo auðvitað uppskriftum. „Þetta var rosalega erfitt, ég er lélegur að skrifa texta,“ viðurkennir Alfreð um bókarskrifin. Sindri Sindrason hitti BBQ kónginn í þættinum Ísland í dag. Hann bað grillmeistarann að gefa áhorfendum hugmyndir að grillmat sem taki ekki of langan tíma að elda og kosti heldur ekki mjög mikið. „Þá förum við í þessa ódýru vöðva,“ útskýrir Alfreð. Hann segir að þeir séu líka oft mjög bragðmiklir. „Ef við viljum sem stystan tíma þá veljum við sem þynnstu steikina.“ Spurður um besta grillráðið svaraði Alfreð að kjöthitamælir væri besta ráðið. Í þættinum eldaði hann tvo rétti, Picanha steik og skirt steik, en báðar uppskriftirnar má finna í nýrri bók hans. Grillið sem hann notaði í þetta skiptið er staðsett á útivistasvæðinu Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Aðferðina má sjá í innlegginu í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag BBQ kóngurinn Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. 2. júní 2021 15:03