Ásdís Olsen móðir Brynhildar birti fallega mynd af parinu á Facebook.
Hatara meðlimurinn Matthías er þessa stundina dramatúrgur fyrir sýninguna Ekkert er sorglegra en manneskjan, sem sópaði til sín tilnefningum til Grímunnar í ár. Um er að ræða áhugaverða samtímaóperu, en til stendur að bæta við aukasýningum í haust. Brynhildur er meðal annars meðlimur Kvikindi og í hljómsveitinni Hórmónar. Brynhildur frumsýndi á dögunum nýtt myndband við lagið Ókei, en það má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.