Millwall tilbúið að hlusta á tilboð í Jón Daða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 13:01 Jón Daði í leik með Millwall á síðustu leiktíð. Millwall Svo virðist sem íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson gæti verið á förum frá enska B-deildarliðinu Millwall. Samkvæmt vefmiðlinum South London News er enska félagið tilbúið að hlusta á tilboð í þennan 29 ára gamla framherja. Félagið ætlar að sækja tvo framherja í sumar og ku vera tilbúið að láta Jón Daða fara til að búa til pláss. Jón Daði er að fara inn í síðasta árið á samningi sínum við liðið eftir að hafa gengið til liðs við Millwall árið 2019. Hann byrjaði aðeins 13 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð en kom hins vegar 25 sinnum inn af varamannabekknum. Oftar en ekki var það þó sem kantmaður sem útskýrir mögulega af hverju hann skoraði aðeins eitt mark. Jón Daði hefur spilað á Englandi síðan árið 2016 þegar hann samdi við Wolverhampton Wanderers. Þaðan fór hann til Reading og svo Millwall. Nú virðist sem hann sé á faraldsfæti á nýjan leik. Jón Daði hefur spilað 60 A-landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim þrjú mörk. Þar á meðal gegn Austurríki á EM í Frakklandi 2016. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Samkvæmt vefmiðlinum South London News er enska félagið tilbúið að hlusta á tilboð í þennan 29 ára gamla framherja. Félagið ætlar að sækja tvo framherja í sumar og ku vera tilbúið að láta Jón Daða fara til að búa til pláss. Jón Daði er að fara inn í síðasta árið á samningi sínum við liðið eftir að hafa gengið til liðs við Millwall árið 2019. Hann byrjaði aðeins 13 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð en kom hins vegar 25 sinnum inn af varamannabekknum. Oftar en ekki var það þó sem kantmaður sem útskýrir mögulega af hverju hann skoraði aðeins eitt mark. Jón Daði hefur spilað á Englandi síðan árið 2016 þegar hann samdi við Wolverhampton Wanderers. Þaðan fór hann til Reading og svo Millwall. Nú virðist sem hann sé á faraldsfæti á nýjan leik. Jón Daði hefur spilað 60 A-landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim þrjú mörk. Þar á meðal gegn Austurríki á EM í Frakklandi 2016. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira