Haukar unnið þrjú Íslandsmeistaraeinvígi gegn Val í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2021 13:31 Aron Kristjánsson stýrði Haukum til sigurs á Val í úrslitaeinvíginu 2009 og 2010 og getur endurtekið leikinn í kvöld. vísir/Hulda Margrét Valur getur orðið Íslandsmeistari í handbolta karla í 23. sinn í kvöld. Þeir þurfa þá að gera nokkuð sem þeir hafa ekki gert síðan 1994; vinna Hauka í úrslitaeinvígi. Valur er í góðri stöðu eftir þriggja marka sigur í fyrri leiknum gegn Haukum á þriðjudaginn, 32-29. Haukar töpuðu þarna sínum öðrum leik í röð eftir að hafa unnið fimmtán leiki í röð þar á undan. Sagan er hins vegar á bandi Hauka þegar kemur að úrslitaeinvígum um Íslandsmeistaratitilinn gegn Val. Haukar hafa nefnilega unnið þrjú slík einvígi gegn Val í röð. Valur og Haukar mættust fyrst í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn 1994. Þar höfðu Valsmenn betur, 3-1. Í liði Vals á þessum tíma voru leikmenn á borð við Ólaf Stefánsson, Dag Sigurðsson, Jón Kristjánsson, Sigfús Sigurðsson og Guðmundur Hrafnkelsson. Þetta var annar Íslandsmeistaratitill Vals af fjórum í röð. Valur og Haukar mættust einnig í úrslitaeinvíginu 2004. Haukar voru þá miklu sterkari og unnu einvígið, 3-0. Þetta var annar Íslandsmeistaratitill Hauka af þremur í röð. Haukar voru besta lið landsins á þessum tíma og unnu fjórtán af fimmtán leikjum sínum í úrslitakeppninni 2004 og 2005. Atli Már Báruson var Íslandsmeistari með Val 2007 og getur orðið meistari með hinu liðinu hans séra Friðriks í kvöld.vísir/Hulda Margrét Haukar og Valur áttust einnig við í úrslitaeinvígunum 2009 og 2010. Haukar höfðu betur í bæði skiptin. Vorið 2009 unnu Haukar, 3-1, og 3-2 árið eftir. Í úrslitaeinvíginu 2010 unnust allir fimm leikirnir á heimavelli en 2009 tryggðu Haukar sér Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna átta marka sigur á Hlíðarenda, 25-33. Í Haukaliðinu 2009 og 2010 voru leikmenn á borð við Tjörva Þorgeirsson og Stefán Rafn Sigurmannsson að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki Hauka. Þeir eru lykilmenn í liðinu í dag. Aron Kristjánsson var þjálfari Hauka á þessum árum eins og í dag. Hann var einnig leikmaður Hauka í úrslitaeinvíginu 1994. Sem kunnugt er ræður samanlagður árangur í leikjunum tveimur úrslitum í úrslitakeppninni í gær. Ef liðin verða jöfn vinnur það lið sem skoraði fleiri mörk á útivelli. Ef Haukar vinna leikinn í kvöld 32-29 ráðast úrslitin hins vegar í vítakastkeppni. Leikur Hauka og Vals hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Haukar Valur Tengdar fréttir Unnu tvo síðustu Íslandsmeistaratitla sína í Hafnarfirði og geta nú endurtekið leikinn Úrslitin í Olís deild karla í handbolta ráðast á Ásvöllum í kvöld og það ætti að færa Valsmönnum góðar minningar að geta orðið meistarar í Hafnarfirði. 18. júní 2021 12:01 Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. 16. júní 2021 23:31 Gefið ellefu stoðsendingar í síðustu tveimur leikjum þótt hann spili ekki sókn Einari Þorsteini Ólafssyni er fleira til lista lagt en að spila vörn. Hann hefur nefnilega gefið samtals ellefu stoðsendingar í síðustu tveimur leikjum Vals þrátt fyrir að spila ekki í einni einustu uppstilltri sókn. 16. júní 2021 14:45 Tólfhundruð mega sjá meistara krýnda á Ásvöllum Mikil spenna ríkir fyrir seinni leik Hauka og Vals í úrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir þriggja marka sigur Vals á Hlíðarenda í gærkvöld, 32-29. 16. júní 2021 13:00 Einstaklingsmistök hjá okkur voru allt of dýr Björgvin Páll Gústafsson markvörður Hauka var svekktur með tap í fyrsta leik gegn Val í úrslitaeinvíginu. Leikurinn endaði 32-29. 15. júní 2021 22:00 Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. 15. júní 2021 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 32-29 | Valsmenn standa vel að vígi Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í fyrri leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á föstudaginn og þá ræðst hvort þeirra verður Íslandsmeistari. 15. júní 2021 21:29 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Valur er í góðri stöðu eftir þriggja marka sigur í fyrri leiknum gegn Haukum á þriðjudaginn, 32-29. Haukar töpuðu þarna sínum öðrum leik í röð eftir að hafa unnið fimmtán leiki í röð þar á undan. Sagan er hins vegar á bandi Hauka þegar kemur að úrslitaeinvígum um Íslandsmeistaratitilinn gegn Val. Haukar hafa nefnilega unnið þrjú slík einvígi gegn Val í röð. Valur og Haukar mættust fyrst í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn 1994. Þar höfðu Valsmenn betur, 3-1. Í liði Vals á þessum tíma voru leikmenn á borð við Ólaf Stefánsson, Dag Sigurðsson, Jón Kristjánsson, Sigfús Sigurðsson og Guðmundur Hrafnkelsson. Þetta var annar Íslandsmeistaratitill Vals af fjórum í röð. Valur og Haukar mættust einnig í úrslitaeinvíginu 2004. Haukar voru þá miklu sterkari og unnu einvígið, 3-0. Þetta var annar Íslandsmeistaratitill Hauka af þremur í röð. Haukar voru besta lið landsins á þessum tíma og unnu fjórtán af fimmtán leikjum sínum í úrslitakeppninni 2004 og 2005. Atli Már Báruson var Íslandsmeistari með Val 2007 og getur orðið meistari með hinu liðinu hans séra Friðriks í kvöld.vísir/Hulda Margrét Haukar og Valur áttust einnig við í úrslitaeinvígunum 2009 og 2010. Haukar höfðu betur í bæði skiptin. Vorið 2009 unnu Haukar, 3-1, og 3-2 árið eftir. Í úrslitaeinvíginu 2010 unnust allir fimm leikirnir á heimavelli en 2009 tryggðu Haukar sér Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna átta marka sigur á Hlíðarenda, 25-33. Í Haukaliðinu 2009 og 2010 voru leikmenn á borð við Tjörva Þorgeirsson og Stefán Rafn Sigurmannsson að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki Hauka. Þeir eru lykilmenn í liðinu í dag. Aron Kristjánsson var þjálfari Hauka á þessum árum eins og í dag. Hann var einnig leikmaður Hauka í úrslitaeinvíginu 1994. Sem kunnugt er ræður samanlagður árangur í leikjunum tveimur úrslitum í úrslitakeppninni í gær. Ef liðin verða jöfn vinnur það lið sem skoraði fleiri mörk á útivelli. Ef Haukar vinna leikinn í kvöld 32-29 ráðast úrslitin hins vegar í vítakastkeppni. Leikur Hauka og Vals hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar fyrir leikinn hefst klukkan 18:45. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Haukar Valur Tengdar fréttir Unnu tvo síðustu Íslandsmeistaratitla sína í Hafnarfirði og geta nú endurtekið leikinn Úrslitin í Olís deild karla í handbolta ráðast á Ásvöllum í kvöld og það ætti að færa Valsmönnum góðar minningar að geta orðið meistarar í Hafnarfirði. 18. júní 2021 12:01 Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. 16. júní 2021 23:31 Gefið ellefu stoðsendingar í síðustu tveimur leikjum þótt hann spili ekki sókn Einari Þorsteini Ólafssyni er fleira til lista lagt en að spila vörn. Hann hefur nefnilega gefið samtals ellefu stoðsendingar í síðustu tveimur leikjum Vals þrátt fyrir að spila ekki í einni einustu uppstilltri sókn. 16. júní 2021 14:45 Tólfhundruð mega sjá meistara krýnda á Ásvöllum Mikil spenna ríkir fyrir seinni leik Hauka og Vals í úrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir þriggja marka sigur Vals á Hlíðarenda í gærkvöld, 32-29. 16. júní 2021 13:00 Einstaklingsmistök hjá okkur voru allt of dýr Björgvin Páll Gústafsson markvörður Hauka var svekktur með tap í fyrsta leik gegn Val í úrslitaeinvíginu. Leikurinn endaði 32-29. 15. júní 2021 22:00 Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. 15. júní 2021 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 32-29 | Valsmenn standa vel að vígi Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í fyrri leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á föstudaginn og þá ræðst hvort þeirra verður Íslandsmeistari. 15. júní 2021 21:29 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Unnu tvo síðustu Íslandsmeistaratitla sína í Hafnarfirði og geta nú endurtekið leikinn Úrslitin í Olís deild karla í handbolta ráðast á Ásvöllum í kvöld og það ætti að færa Valsmönnum góðar minningar að geta orðið meistarar í Hafnarfirði. 18. júní 2021 12:01
Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. 16. júní 2021 23:31
Gefið ellefu stoðsendingar í síðustu tveimur leikjum þótt hann spili ekki sókn Einari Þorsteini Ólafssyni er fleira til lista lagt en að spila vörn. Hann hefur nefnilega gefið samtals ellefu stoðsendingar í síðustu tveimur leikjum Vals þrátt fyrir að spila ekki í einni einustu uppstilltri sókn. 16. júní 2021 14:45
Tólfhundruð mega sjá meistara krýnda á Ásvöllum Mikil spenna ríkir fyrir seinni leik Hauka og Vals í úrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir þriggja marka sigur Vals á Hlíðarenda í gærkvöld, 32-29. 16. júní 2021 13:00
Einstaklingsmistök hjá okkur voru allt of dýr Björgvin Páll Gústafsson markvörður Hauka var svekktur með tap í fyrsta leik gegn Val í úrslitaeinvíginu. Leikurinn endaði 32-29. 15. júní 2021 22:00
Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. 15. júní 2021 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 32-29 | Valsmenn standa vel að vígi Valur vann þriggja marka sigur á Haukum, 32-29, í fyrri leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á föstudaginn og þá ræðst hvort þeirra verður Íslandsmeistari. 15. júní 2021 21:29
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn