Fengu að vita hvaða skóla þau komust inn í vegna tæknilegrar villu Snorri Másson skrifar 21. júní 2021 17:30 Menntaskólinn við Sund er á meðal eftirsóttustu framhaldsskólanna. Vísir/Vilhelm Hópur nýútskrifaðra grunnskólanema fékk fyrir slysni forskot á sæluna á dögunum þegar tæknileg villa olli því að hægt var að sjá inni á island.is í hvaða framhaldsskóla maður hafði komist inn í. Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig. Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig.
Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira