Chris Brown sakaður um að hafa barið konu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júní 2021 11:24 Brown hefur einu sinni verið dæmdur fyrir heimilisofbeldi og einu sinni verið skikkaður í nálgunarbann vegna ofbeldis gegn fyrrverandi kærustu sinni. Getty/Jeff Hahne Tónlistarmaðurinn Chris Brown hefur verið sakaður um að berja konu eftir að þau rifust í Los Angeles á dögunum. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem Brown er sakaður um slíkan verknað en hann var dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ráðist á þáverandi kærustu sína, söngkonuna Rihönnu. Brown er sagður hafa barið konuna föstudaginn 18. júní síðastliðinn. Lögregla var kölluð til klukkan 7:30 um morgunninn að staðartíma. Skýrsla um atvikið hefur verið bókuð hjá lögreglunni og er málið komið á borð héraðssaksóknara í Los Angeles. Það er nú í höndum hans hvort Brown verði ákærður fyrir atvikið. Brown var ekki á staðnum þegar lögreglu bar að garði. Konan sem Brown er sakaður um að hafa barið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að þau hafi verið að rífast þegar Brown sló hana. Brown hefur eins og áður segir sögu um ofbeldi gegn konum. Mikið mál var gert úr því þegar tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna kærði Brown fyrir heimilisofbeldi. Þá fékk fyrrverandi kærasta hans, leikkonan og fyrirsætan Karrueche Tran, fimm ára nálgunarbann gegn honum árið 2017. Hollywood Bandaríkin Heimilisofbeldi Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Brown er sagður hafa barið konuna föstudaginn 18. júní síðastliðinn. Lögregla var kölluð til klukkan 7:30 um morgunninn að staðartíma. Skýrsla um atvikið hefur verið bókuð hjá lögreglunni og er málið komið á borð héraðssaksóknara í Los Angeles. Það er nú í höndum hans hvort Brown verði ákærður fyrir atvikið. Brown var ekki á staðnum þegar lögreglu bar að garði. Konan sem Brown er sakaður um að hafa barið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að þau hafi verið að rífast þegar Brown sló hana. Brown hefur eins og áður segir sögu um ofbeldi gegn konum. Mikið mál var gert úr því þegar tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna kærði Brown fyrir heimilisofbeldi. Þá fékk fyrrverandi kærasta hans, leikkonan og fyrirsætan Karrueche Tran, fimm ára nálgunarbann gegn honum árið 2017.
Hollywood Bandaríkin Heimilisofbeldi Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira