Silja Dögg í heiðurssæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 13:39 Silja Dögg Gunnarsdóttir er á leið út af þingi. vísir/vilhelm Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, situr í neðsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Neðsta sæti framboðslista er iðulega kallað heiðurssæti. Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira