Óvissa eftir að forsætisráðherrann segir 40 ára og yngri geta fengið AstraZeneca Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2021 07:46 Yfirlýsing Morrison gengur þvert á ráðleggingar sérfræðinga. epa/Luke MacGregor Ástralir eru nú sagðir óþreyjufullir gagnvart stjórnvöldum sem hafa komið á útgöngubanni í fjórum stórborgum í kjölfar fjölgunar Covid-smita síðustu daga. Bólusetningar ganga hægt og misvísandi skilaboð berast frá yfirvöldum. Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Áströlum hefur almennt gengið vel í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum; 31 þúsund manns hafa smitast og 910 látist. Árangurinn má meðal annars rekja til þess að landamærunum var svo gott sem lokað í mars í fyrra. Engu að síður hafa aðeins um 5 prósent þjóðarinnar verið bólusett og í gær sagði forsætisráðherrann Scott Morrisson að allir undir fertugu ættu kost á því að fá bóluefnið frá AstraZeneca, eftir að hafa ráðfært sig við heimilislækni. Þetta gengur þvert á ráðleggingar áströlsku ráðgjafanefndarinnar um bólusetningar, sem hefur, líkt og yfirvöld víðasthvar, mælt með því að einstaklingar yngri en 60 ára fái ekki AstraZeneca. Í Ástralíu er mælst til þess að yngra fólkið fái heldur bóluefnið frá Pfizer. Ástæðan er aukin áhætta á hættulegum blóðsegavandamálum, sem hafa verið tengd við notkun efnisins frá AstraZeneca. Omar Khorshid, formaður áströlsku læknasamtakanna, sagði yfirlýsingu Morrison hafa komið á óvart og að hann væri ekki sammála forsætisráðherranum. Útgöngubann er í gildi í Sydney, Brisbane, Darwin og Perth. Aðgerðirnar má rekja nokkurra hópsýkinga. Ein kom upp í kjölfar 30 manna samkvæmis í Sydney; 24 viðstaddra greindust með Covid-19 en sex ekki. Sexmenningarnir voru einu gestirnir sem voru bólusettir. Guardian greindi frá.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira