Arftaki Camillu fær loksins nafn Árni Sæberg skrifar 29. júní 2021 14:19 Viðar Snær Garðarsson vaktstjóri í Bíó Paradís afhendir Sigríði Dagbjartsdóttur verðlaun fyrir vinningstillöguna. Bíó paradís Langþráður draumur aðstandenda Bíó Paradísar um að eignast nýja poppvél rættist á dögunum. En til að nefna gripinn var brugðið til þess ráðs að leita til almennings eftir nafni. Vinningstillagan var hið hljómfagra nafn Maísól Camilludóttir. Poppvélin Camilla poppaði fyrir gesti Bíó Paradísar frá árinu 1998 allt þar til hún poppaði sinn síðasta poppskammt í fyrra. Aðstandendur Bíó Paradísar óskuðu eftir tillögum að nafni á nýju poppvélina á samfélagsmiðlinum Facebook. Alls bárust hátt í sexhundruð tillögur og eftir mikla yfirlegu varð nafnið Maísól Camilludóttir fyrir valinu. Sigríður Dagbjartsdóttir átti vinningstillöguna en hún fékk að launum gjafabréf í Bíó Paradís fyrir tvo ásamt poppi og bjór eða vínglasi. Aðspurð að tilurð nafngiftarinnar sagði hún að henni hefði dottið þetta strax í hug þegar hún hugsaði um poppmaís. „Þetta var bókstaflega það fyrsta sem ég hugsaði,“ sagði Sigríður þegar hún kom að sækja vinninginn í Bíó Paradís. Aðstandendur Bíó Paradísar þakka frábærar tillögur að nöfnum fyrir poppvélina, og hvetja alla til að koma sem fyrst í paradís til að sjá Maísól í „aksjón.“ Bíó og sjónvarp Menning Matur Reykjavík Sælgæti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Poppvélin Camilla poppaði fyrir gesti Bíó Paradísar frá árinu 1998 allt þar til hún poppaði sinn síðasta poppskammt í fyrra. Aðstandendur Bíó Paradísar óskuðu eftir tillögum að nafni á nýju poppvélina á samfélagsmiðlinum Facebook. Alls bárust hátt í sexhundruð tillögur og eftir mikla yfirlegu varð nafnið Maísól Camilludóttir fyrir valinu. Sigríður Dagbjartsdóttir átti vinningstillöguna en hún fékk að launum gjafabréf í Bíó Paradís fyrir tvo ásamt poppi og bjór eða vínglasi. Aðspurð að tilurð nafngiftarinnar sagði hún að henni hefði dottið þetta strax í hug þegar hún hugsaði um poppmaís. „Þetta var bókstaflega það fyrsta sem ég hugsaði,“ sagði Sigríður þegar hún kom að sækja vinninginn í Bíó Paradís. Aðstandendur Bíó Paradísar þakka frábærar tillögur að nöfnum fyrir poppvélina, og hvetja alla til að koma sem fyrst í paradís til að sjá Maísól í „aksjón.“
Bíó og sjónvarp Menning Matur Reykjavík Sælgæti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira