Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan Ester Ósk Árnadóttir skrifar 29. júní 2021 20:35 Andri Hjörvar er þjálfari Þórs/KA. „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. „Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“ Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
„Mér fannst leikurinn mjög jafn í fyrri hálfleik. Fylkir var mikið í löngu boltunum sem við réðum við og mér fannst við ráða vel við þeirra hættulegustu leikmenn. Vindurinn spilaði svolítið inn í hvernig liðin voru að spila leikinn en mér fannst við klárlega betri í seinni hálfleik. Mér fannst við vera nokkrum sinni ansi nálægt því að skora og það hefði verið rosalega ljúft að sjá hann inni. Við hefðum þurft aðeins meiri ákveðni á síðasta þriðjungnum. Stundum vantaði bara að setja tánna í boltann til að koma honum yfir línuna. Vonandi lærum við bara af þessum leik og gerum betur í næsta.“ Þór/KA er í níunda og næst neðsta sæti deildarinnar með 8 stig. „Það er bara barátta og stríð framundan hjá okkur. Þessi deild er alveg óútreiknanlega. Það er eiginlega ekki hægt að spá í einn einast leik. Við erum í 9. sæti eins og er en það þarf ekkert mikið til að liðin skipti algjörlega um sæti, alveg frá fjórða og niður í það níunda. Við þurfum bara að halda áfram að berjast fyrir okkar stigum og halda áfram að koma þeim í hús.“ Arna Sif fyrirliði Þór/KA er kominn aftur eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Skotlandi. „Það var mjög mikilvægt að fá Örnu Sif aftur inn í liðið. Hún er náttúrulega fyrirliði liðsins og er að mínu mati langbesti varnarmaður deildarinnar og hefur verið það um árabil. Hún ætti eiginlega að vera í landsliðinu að mínu mati en hún gefur liðinu miklu meira en bara að vera inn á vellinum. Hún er leiðtogi innan vallar sem utan og er frábær í klefa.“ Þór/KA heimsækir Keflavík í næstu umferð. „Við þurfum þrjú stig út úr næsta leik. Tvö jafnteflin í röð hjá okkur er eitthvað til að byggja á en þrjú stig eru bara nauðsynlega eins og fyrir önnur lið sem eru þarna í neðri hlutanum. Við ætlum að fara og sækja þrjú stig. Við stefnum ennþá hátt þó ég ætli ekki að ljóstra því hér hvaða sæti við stefnum á en klárlega ofar en þetta.“
Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. 29. júní 2021 19:52
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti