Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 22:30 Warholm fagnar eftir hlaup kvöldsins. LightRocket via Getty Images/Andrea Staccioli Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira