Forseti rússneska þingsins vill banna þingmanni Pírata að koma inn í landið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. júlí 2021 06:44 Þórhildur Sunna segir það munu koma í ljós hvort Rússar láta verða af hótunum sínum. Rússneska þingið vill banna Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingkonu Pírata að koma til landsins vegna skýrslu sem hún tók saman um alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Skýrslan var samþykkt á Evrópuráðsþinginu á dögunum. Fréttablaðið greinir frá því að Vyacheslav Volodin segi þingið í fullum rétti; skýrslan sé byggð á fölskum upplýsingum. Fram kemur á vef Alþingis að Volodin hafi rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, í heimsókn hans til Rússlands. „Kom forseti Dúmunnar á framfæri athugasemdum við nýsamþykkta skýrslu og yfirlýsingu um stöðu Krímtatara sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var höfundur að á Evrópuráðsþinginu. Kom fram í svari Steingríms að rétt væri að beina athugasemdum að Evrópuráðsþinginu sjálfu en ekki skýrsluhöfundi, enda hefði skýrslan verið rædd þar og samþykkt með afgerandi meiri hluta viðstaddra þingmanna. Þá væri mikilvægt að geta átt samtal, jafnt um það sem sameinar en ekki síður um ágreiningsmál,“ segir um samtal Steingríms og Volodin. Í samtali við Fréttablaðið sagði Þórhildur Sunna Rússa skylduga til að hleypa sér inn í landið en sér hefði áður verið hótað af rússneskum fulltrúum vegna skýrslu um pólitíska fanga í Rússlandi. „Við eigum eftir að sjá hvort eitthvað verði úr þessu sem hann segir.“ Rússland Píratar Alþingi Mannréttindi Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá því að Vyacheslav Volodin segi þingið í fullum rétti; skýrslan sé byggð á fölskum upplýsingum. Fram kemur á vef Alþingis að Volodin hafi rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, í heimsókn hans til Rússlands. „Kom forseti Dúmunnar á framfæri athugasemdum við nýsamþykkta skýrslu og yfirlýsingu um stöðu Krímtatara sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var höfundur að á Evrópuráðsþinginu. Kom fram í svari Steingríms að rétt væri að beina athugasemdum að Evrópuráðsþinginu sjálfu en ekki skýrsluhöfundi, enda hefði skýrslan verið rædd þar og samþykkt með afgerandi meiri hluta viðstaddra þingmanna. Þá væri mikilvægt að geta átt samtal, jafnt um það sem sameinar en ekki síður um ágreiningsmál,“ segir um samtal Steingríms og Volodin. Í samtali við Fréttablaðið sagði Þórhildur Sunna Rússa skylduga til að hleypa sér inn í landið en sér hefði áður verið hótað af rússneskum fulltrúum vegna skýrslu um pólitíska fanga í Rússlandi. „Við eigum eftir að sjá hvort eitthvað verði úr þessu sem hann segir.“
Rússland Píratar Alþingi Mannréttindi Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Fleiri fréttir Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Sjá meira