Stjörnuliðið gerði virkilega vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 17:15 Stjarnan vann magnaðan sigur á Kópavogsvelli. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi Max deild kvenna er liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks mjög óvænt 1-2 á Kópavogsvelli. Magnaður sigur Stjörnunnar var eðlilega til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Umræðuna má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Þær börðust eins og ljós, viltu þetta einhvern veginn miklu meira. Við ræðum nú Blikana á eftir en það verður að segjast að þetta er gríðarlega vel upplagt hjá Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] en það þarf ýmislegt annað að ganga upp,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi. „Hann lagði leikinn ofboðslega vel upp og þær fylgdu leikplaninu. Maður sá að Blikarnir voru orðnar virkilega pirraðar. Þær náðu aldrei að leita að réttu leiðinni, fóru bara í langur bolti, langur bolti – reyna koma honum inn í einhvern veginn,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir. „Þetta er ekki það Breiðablikslið sem við þekkjum. Þær eru vanar að spila frá öftustu línu þó þær sendi einn og einn langan bolta fram þá vilja þær frekar spila upp völlinn,“ sagði Helena um frammistöðu Blika í leiknum. „Stjörnuliðið gerði virkilega vel, bakverðirnir báðir frábærir. Anna María [Baldursdóttir] alltaf mætt í hjálpina. Þær hleyptu landsliðskonunum Áslaugu Mundu [Gunnlaugsdóttur] og Öglu Maríu [Albertsdóttur] nánast aldrei fyrir aftan sig. Voru frekar að gefa þeim hornspyrnum sem þeim tókst að verjast vel,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við og hélt svo áfram. „Það var svo gaman hvað þær voru beinskeyttar þegar þær unnu boltann. Alltaf að leita fram á við og þær voru bara að koma Blikum úr jafnvægi trekk í trekk. Við sjáum í marki númer tvö hjá Katrínu [Ásbjörnsdóttur] að það var skjálfti í þessu,“ sagði Mist að endingu. Klippa: Umræða um sigur Stjörnunnar Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Breiðablik Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira