Brynjar tekur þriðja sætið og Sigríður í heiðurssæti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:13 Brynjar Níelsson, alþingismaður, tekur þriðja sæti á lista og Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, er í heiðurssæti. Vísir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi Alþingiskosningar hafa verið samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Valhöll í dag og munu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiða listana. Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira