Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 11:31 Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik á móti toppliðinu um helgina. Getty/Gabriele Maltinti Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. Cecilía Rán átti stórleik þegar Örebro náði í stig á móti toppliði Rosengård.Rosengård fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að koma boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum sem var í miklu stuði. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) Rosengård átti alls átta skot á markið í leiknum en Cecilía Rán varði þau öll. Nokkur þeirra voru úr mjög góðum færum en þrátt fyrir góðar tilraunir þá var íslenski markvörðurinn tilbúin í allt sem á markið kom. Bestu tilþrif Cecilíu komu líklega á 81. mínútu leiksins þegar Stefanie Sanders skallaði aukaspyrnu í bláhornið og fátt virtist geta komið í veg fyrir það að boltinn færi í netið. Cecilía Rán var á öðru máli og náði að verja boltann á glæsilegan hátt. Þetta var þriðji leikur Cecilíu Ránar með KIF Örebro í sænsku deildinni á tímabilinu og í fyrsta sinn sem hún heldur hreinu. Hún fékk á sig eitt mark í jafntefli á móti Eskilstuna United og þrjú mörk í tapi á móti Häcken. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á helstu atvikum leiksins og þar má sjá nokkrar flottar markvörslur Cecilíu þar á meðal þessa níu mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by KIF O rebro DFF (@kif_orebro) Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Cecilía Rán átti stórleik þegar Örebro náði í stig á móti toppliði Rosengård.Rosengård fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að koma boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum sem var í miklu stuði. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) Rosengård átti alls átta skot á markið í leiknum en Cecilía Rán varði þau öll. Nokkur þeirra voru úr mjög góðum færum en þrátt fyrir góðar tilraunir þá var íslenski markvörðurinn tilbúin í allt sem á markið kom. Bestu tilþrif Cecilíu komu líklega á 81. mínútu leiksins þegar Stefanie Sanders skallaði aukaspyrnu í bláhornið og fátt virtist geta komið í veg fyrir það að boltinn færi í netið. Cecilía Rán var á öðru máli og náði að verja boltann á glæsilegan hátt. Þetta var þriðji leikur Cecilíu Ránar með KIF Örebro í sænsku deildinni á tímabilinu og í fyrsta sinn sem hún heldur hreinu. Hún fékk á sig eitt mark í jafntefli á móti Eskilstuna United og þrjú mörk í tapi á móti Häcken. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á helstu atvikum leiksins og þar má sjá nokkrar flottar markvörslur Cecilíu þar á meðal þessa níu mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by KIF O rebro DFF (@kif_orebro)
Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira