Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 14:00 Theódór Elmar Bjarnason í leik með íslenska landsliðinu. Hann spilar aftur með KR í kvöld eftir langa bið. EPA/ROBERT GHEMENT Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. 19. september 2004 klæddist Theódór Elmar Bjarnason KR-treyjunni í leik á móti Fylki í þá Landsbankadeild karla. Þetta er síðasti leikur hans fyrir KR þar til í kvöld. Theódór Elmar gekk frá samningi sínum við KR í síðustu viku og mun spila fyrsta leikinn sinn með liðinu í kvöld. KR heimsækir þá KA á Dalvík en leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld og er annar tveggja leikja í Pepsi Max deild karla í kvöld. Hinn er leikur Víkinga og Skagamanna sem hefst á sama tíma. Endurkoma Theódórs Elmars er sérstök enda orðinn heill knattspyrnuferill síðan hann klæddist síðast svarthvítu KR-treyjunni. View this post on Instagram A post shared by KR Reykjavi k (@krreykjavik1899) Það verða nefnilega liðin sextán ár, níu mánuðir og sextán dagar síðan hann spilaði síðast með uppeldisfélaginu sínu í efstu deild á Íslandi. Samtals gerir þetta 201 mánuð og sextán daga. Theódór Elmar fór fyrst út í atvinnumennsku til Celtic í Skotlandi en hefur síðan spilað í Noregi, í Svíþjóð, í Danmörku, í Tyrklandi og loks í Grikklandi. Theódór Elmar var aðeins sautján ára gamall þegar hann fór út í atvinnumennsku og snýr nú til baka orðinn 34 ára gamall. Elmar verður væntanlega í kvöld sá leikmaður þar sem hefur beðið lengst á milli leikja fyrir KR í efstu deild. Metið átti Indriði Sigurðsson. Indriði var í burtu í 16 ár, 7 mánuði og 14 daga eða frá því að hann lék með KR út 1999 tímabilið þar til að hann snéri aftur sumarið 2016. Þjálfari Elmars í kvöld, Rúnar Kristinsson, beið líka mjög lengi eftir því að klæðast KR-treyjunni. Rúnar fór út í atvinnumennsku eftir 1994 tímabilið en kom aftur heim sumarið 2007. Alls liðu tólf ár og átta mánuðir milli deildarleikja hans fyrir KR. View this post on Instagram A post shared by KR Reykjavi k (@krreykjavik1899) Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjá meira
19. september 2004 klæddist Theódór Elmar Bjarnason KR-treyjunni í leik á móti Fylki í þá Landsbankadeild karla. Þetta er síðasti leikur hans fyrir KR þar til í kvöld. Theódór Elmar gekk frá samningi sínum við KR í síðustu viku og mun spila fyrsta leikinn sinn með liðinu í kvöld. KR heimsækir þá KA á Dalvík en leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld og er annar tveggja leikja í Pepsi Max deild karla í kvöld. Hinn er leikur Víkinga og Skagamanna sem hefst á sama tíma. Endurkoma Theódórs Elmars er sérstök enda orðinn heill knattspyrnuferill síðan hann klæddist síðast svarthvítu KR-treyjunni. View this post on Instagram A post shared by KR Reykjavi k (@krreykjavik1899) Það verða nefnilega liðin sextán ár, níu mánuðir og sextán dagar síðan hann spilaði síðast með uppeldisfélaginu sínu í efstu deild á Íslandi. Samtals gerir þetta 201 mánuð og sextán daga. Theódór Elmar fór fyrst út í atvinnumennsku til Celtic í Skotlandi en hefur síðan spilað í Noregi, í Svíþjóð, í Danmörku, í Tyrklandi og loks í Grikklandi. Theódór Elmar var aðeins sautján ára gamall þegar hann fór út í atvinnumennsku og snýr nú til baka orðinn 34 ára gamall. Elmar verður væntanlega í kvöld sá leikmaður þar sem hefur beðið lengst á milli leikja fyrir KR í efstu deild. Metið átti Indriði Sigurðsson. Indriði var í burtu í 16 ár, 7 mánuði og 14 daga eða frá því að hann lék með KR út 1999 tímabilið þar til að hann snéri aftur sumarið 2016. Þjálfari Elmars í kvöld, Rúnar Kristinsson, beið líka mjög lengi eftir því að klæðast KR-treyjunni. Rúnar fór út í atvinnumennsku eftir 1994 tímabilið en kom aftur heim sumarið 2007. Alls liðu tólf ár og átta mánuðir milli deildarleikja hans fyrir KR. View this post on Instagram A post shared by KR Reykjavi k (@krreykjavik1899) Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti