Kolbeinn brjálaður út í markvörðinn sem hafði af honum dauðafæri Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júlí 2021 19:35 Kolbeinn Sigþórsson í búningi IFK Gautaborgar. ifkgoteborg.se Hvorki gengur né rekur hjá Gautaborg, liði íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir Elfsborg á heimavelli í kvöld þar sem Kolbeinn fékk gullið tækifæri til að jafna leikinn í lokin en markvörður Gautaborgar hafði það af honum. Gautaborgarliðið fékk gullið tækifæri til að komast yfir í leiknum eftir rúmlega hálftímaleik þegar það fékk vítaspyrnu. Tobias Sana steig á punktinn en tókst ekki að skora. Markalaust var í hléi og raunar allt fram á 75. mínútu þegar Johan Larsson skoraði það sem reyndist eina mark leiksins fyrir Elfsborg. Kolbeinn spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg og fékk sannkallað dauðafæri til að jafna leikinn í uppbótartíma. Kolbeinn komst hins vegar ekki í það að koma boltanum í netið þar sem markvörður Gautaborgar, Grikkinn Giannis Anestis, skaut boltanum á einhvern hátt yfir er hann tók boltann frá fótum Kolbeins, sem brást ókvæða við og lét Grikkjann heyra það líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Anestis vissi upp á sig sökina og bað Kolbein afsökunar. Kolbeinn Sigþórsson missar öppet mål på stopptid! pic.twitter.com/wvRkn4TuSZ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 5, 2021 Gautaborg hefur átt afleitu gengi að fagna og aðeins unnið einn leik af fyrstu níu í deildinni. Liðið er með níu stig í 12. sæti deildarinnar, aðeins stigi frá fallsæti. Uppfært 21:30: Greint var frá því að Kolbeinn hefði skotið yfir en í raun var það markvörðurinn Anestis. Sænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Gautaborgarliðið fékk gullið tækifæri til að komast yfir í leiknum eftir rúmlega hálftímaleik þegar það fékk vítaspyrnu. Tobias Sana steig á punktinn en tókst ekki að skora. Markalaust var í hléi og raunar allt fram á 75. mínútu þegar Johan Larsson skoraði það sem reyndist eina mark leiksins fyrir Elfsborg. Kolbeinn spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg og fékk sannkallað dauðafæri til að jafna leikinn í uppbótartíma. Kolbeinn komst hins vegar ekki í það að koma boltanum í netið þar sem markvörður Gautaborgar, Grikkinn Giannis Anestis, skaut boltanum á einhvern hátt yfir er hann tók boltann frá fótum Kolbeins, sem brást ókvæða við og lét Grikkjann heyra það líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Anestis vissi upp á sig sökina og bað Kolbein afsökunar. Kolbeinn Sigþórsson missar öppet mål på stopptid! pic.twitter.com/wvRkn4TuSZ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 5, 2021 Gautaborg hefur átt afleitu gengi að fagna og aðeins unnið einn leik af fyrstu níu í deildinni. Liðið er með níu stig í 12. sæti deildarinnar, aðeins stigi frá fallsæti. Uppfært 21:30: Greint var frá því að Kolbeinn hefði skotið yfir en í raun var það markvörðurinn Anestis.
Sænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira