Richard Donner er látinn Árni Sæberg skrifar 5. júlí 2021 21:05 Richard Donner ásamt eiginkonu sinni Lauren Shuler Donner á ACE Eddie verðlaunahátíðinni árið 2020. Amanda Edwards/Getty Leikstjórinn og framleiðandinn Richard Donner lést í dag, 91 árs að aldri. Hann var helst þekktur fyrir að hafa leikstýrt Lethal Weapon fjórleiknum og fyrstu Superman kvikmyndinni. Framleiðslufyrirtæki Donners staðfesti andlát hans við Variety í dag en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Richard Donald Schwartzberg fæddist í Bronx í New York árið 1930. Hann tók upp eftirnafnið Donner þegar hann ætlaði sér að verða leikari. Fljótlega komst hann að því að því að leikur lægi ekki fyrir honum og gerðist hann því leikstjóri. Fyrstu skref Donners í leikstjórn voru í sjónvarpi en hann leikstýrði meðal annars þáttum af The Twilight Zone, The Man From U.N.C.L.E og Get Smart. Fyrsta kvikmynd Donners í fullri var X-15 sem skartaði Charles Bronson í aðalhlutverki. Kvikmyndin sem kom Donner á kortið var hryllingsmyndin The Omen frá 1976. Seinna átti Donner eftir að leikstýra stórmyndum á borð við The Goonies, Superman og Lethal Weapon. Donner framleiddi einnig fjöldan allan af kvikmyndum á ferli sínum en þar ber helst að nefna Free Willy þríleikinn, X-Men og X-Men Origins: Wolverine. Richard Donner skilur eftir sig eiginkonu sína Lauren Shuler Donner en þau giftu sig árið 1986. Hún er einnig kvikmyndaframleiðandi. Bandaríkin Hollywood Andlát Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki Donners staðfesti andlát hans við Variety í dag en ekkert hefur verið gefið upp um dánarorsök. Richard Donald Schwartzberg fæddist í Bronx í New York árið 1930. Hann tók upp eftirnafnið Donner þegar hann ætlaði sér að verða leikari. Fljótlega komst hann að því að því að leikur lægi ekki fyrir honum og gerðist hann því leikstjóri. Fyrstu skref Donners í leikstjórn voru í sjónvarpi en hann leikstýrði meðal annars þáttum af The Twilight Zone, The Man From U.N.C.L.E og Get Smart. Fyrsta kvikmynd Donners í fullri var X-15 sem skartaði Charles Bronson í aðalhlutverki. Kvikmyndin sem kom Donner á kortið var hryllingsmyndin The Omen frá 1976. Seinna átti Donner eftir að leikstýra stórmyndum á borð við The Goonies, Superman og Lethal Weapon. Donner framleiddi einnig fjöldan allan af kvikmyndum á ferli sínum en þar ber helst að nefna Free Willy þríleikinn, X-Men og X-Men Origins: Wolverine. Richard Donner skilur eftir sig eiginkonu sína Lauren Shuler Donner en þau giftu sig árið 1986. Hún er einnig kvikmyndaframleiðandi.
Bandaríkin Hollywood Andlát Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein