Ein dýrasta steik í heimi: „Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. júlí 2021 14:09 Hin eini sanni BBQ kóngur sýnir hvernig framreiða á dýrindis forrétt úr einni dýrustu steik sem völ er á. Wagyu A5. Skjáskot „Þetta er er Wagyu A5 - Ein dýrasta steik í heimi. Ribeye sem kostar 39.900 kílóið. Ég hef einu sinni smakkað þetta áður og þetta gjörsamlega bráðnar upp í munninum á okkur. Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina Þetta er mitt uppáhald!“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýnir áhorfendum hvernig hann útbýr einfaldan forrétt úr steikinni Wagyu A5. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Wagyu ribeye Einfaldur forréttur úr Wagyu AF Wagyu ribeye A5: Vorlaukur Chili Sesamfræ Ponzu: 50 ml soja 50 ml sítrónusafi 25 ml mirin Aðferð: Kyndið grillið í botn Blandið smana Ponzu sósu í skál Skerið vorlauk og chili í þunnar sneiðar Grillið kjötið í 30 sekúndur til mínútu á hverri hlið Skerið kjötið í þunnar sneiðar og stráið Ponzu, vorlauk, chili og sesamfræum yfir Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Úrbeinað og fyllt lambalæri Matur Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira
Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýnir áhorfendum hvernig hann útbýr einfaldan forrétt úr steikinni Wagyu A5. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Wagyu ribeye Einfaldur forréttur úr Wagyu AF Wagyu ribeye A5: Vorlaukur Chili Sesamfræ Ponzu: 50 ml soja 50 ml sítrónusafi 25 ml mirin Aðferð: Kyndið grillið í botn Blandið smana Ponzu sósu í skál Skerið vorlauk og chili í þunnar sneiðar Grillið kjötið í 30 sekúndur til mínútu á hverri hlið Skerið kjötið í þunnar sneiðar og stráið Ponzu, vorlauk, chili og sesamfræum yfir Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Úrbeinað og fyllt lambalæri
Matur Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira
BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27
BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01
Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30