Búa sig undir aðra hitabylgju vestanhafs Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2021 09:04 Íbúar Kaliforníu hafa verið beðnir um að fara sparlega með vatn. AP/David Crane Íbúar og ráðamenn vesturstrandar Bandaríkjanna undirbúa sig nú fyrir aðra hitabylgju um helgina. Stutt er síðan hitamet voru slegin víðsvegar um norðvesturströnd Bandaríkjanna og vesturströnd Kanada í gífurlegra öflugri hitabylgju sem banaði hundruð manna. Ekki er búist við því að þessi hitabylgja verði jafn öflug og sú síðasta, þar sem hitinn varð mestur tæpar 50 gráður í Bresku-Kólumbíu. Þrátt fyrir það er hætta talin á ferðum. Í Kaliforníu hefur fólk verið beðið um að spara vatn og er fylgst með íbúum sem þykja í viðkvæmri stöðu. Í frétt Washington Post er haft eftir sérfræðingum að bylgjur sem þessar megi rekja við veðurfarsbreytinga af mannavöldum. Gífurlega sjaldgæf veðurfyrirbæri séu að eiga sér stað mun oftar en hingað til hefur þekkst og sú þróun muni halda áfram. Tíðni hitabylgja hafi aukist og alvarleiki þeirra sömuleiðis. Í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu, einum heitasta stað jarðarinnar, er búist við því að hitinn fari vel yfir fimmtíu gráður. Veðurfræðingar segja að bylgjan muni hefjast í Kaliforníu um helgina og færa sig svo norður með ströndinni í næstu viku. Hópur alþjóðlegra vísindamanna birti í gær skýrslu þar sem þeir segja að hitabylgja síðasta mánaðar hefði verið ómögulega án veðurfarsbreytinga af mannavöldum. Samkvæmt niðurstöðum hópsins eru hitabylgjur minnst 150 sinnum líklegri en áður. Í frétt AP fréttaveitunnar er rætt við veðurfræðin í Washington-ríki sem segir skýrsluna ítreka að veðurfarsbreytingar séu að valda dauðsföllum. Nú þegar sé ekkert veðurfyrirbæri sem valdi dauða fleiri Bandaríkjamanna en hiti. Bandaríkin Veður Umhverfismál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Sjá meira
Ekki er búist við því að þessi hitabylgja verði jafn öflug og sú síðasta, þar sem hitinn varð mestur tæpar 50 gráður í Bresku-Kólumbíu. Þrátt fyrir það er hætta talin á ferðum. Í Kaliforníu hefur fólk verið beðið um að spara vatn og er fylgst með íbúum sem þykja í viðkvæmri stöðu. Í frétt Washington Post er haft eftir sérfræðingum að bylgjur sem þessar megi rekja við veðurfarsbreytinga af mannavöldum. Gífurlega sjaldgæf veðurfyrirbæri séu að eiga sér stað mun oftar en hingað til hefur þekkst og sú þróun muni halda áfram. Tíðni hitabylgja hafi aukist og alvarleiki þeirra sömuleiðis. Í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu, einum heitasta stað jarðarinnar, er búist við því að hitinn fari vel yfir fimmtíu gráður. Veðurfræðingar segja að bylgjan muni hefjast í Kaliforníu um helgina og færa sig svo norður með ströndinni í næstu viku. Hópur alþjóðlegra vísindamanna birti í gær skýrslu þar sem þeir segja að hitabylgja síðasta mánaðar hefði verið ómögulega án veðurfarsbreytinga af mannavöldum. Samkvæmt niðurstöðum hópsins eru hitabylgjur minnst 150 sinnum líklegri en áður. Í frétt AP fréttaveitunnar er rætt við veðurfræðin í Washington-ríki sem segir skýrsluna ítreka að veðurfarsbreytingar séu að valda dauðsföllum. Nú þegar sé ekkert veðurfyrirbæri sem valdi dauða fleiri Bandaríkjamanna en hiti.
Bandaríkin Veður Umhverfismál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Sjá meira