Heiða Ólafs hvarf aftur til fortíðar með Simma Vill og Kalla Bjarna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júlí 2021 13:53 Söngkonan Heiða Ólafs var gæsuð af vinkonum sínum í gær. Skjáskot Söngkonan Heiða Ólafsdóttir var gæsuð af vinkonuhóp sínum í gær. Eins og við var að búast var mikið sungið, enda samanstendur vinkonuhópur hennar af mörgum af flottustu söngkonum landsins. Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng. Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng.
Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
„Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30