„Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2021 14:00 Maic Sema grínaðist með það að Ari Freyr væri ekki vanur hitanum. Norrköping Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum. Sænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira