Frá Arion banka til Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Eiður Þór Árnason skrifar 12. júlí 2021 09:53 Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur mikla reynslu úr fjármálageiranum. Aðsend Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga. Eyjólfur er með viðskiptafræðimenntun frá Háskóla Íslands og M.Sc. gráðu í fjárfestingastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Einnig er Eyjólfur að taka löggildingu fasteigna- og skipasala, með skipstjórnarréttindi, vélavarðaréttindi og knattspyrnuþjálfararéttindi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sparisjóðnum en Eyjólfur mun hefja störf hjá þar í september. Eyjólfur starfaði í rúm tíu ár fyrir Arion banka á árunum 2009 til 2019 og starfaði sem forstöðumaður bíla- og tækjafjármögnunar, svæðis- og útibússtjóri á Vesturlandi, forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta og fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Þá starfaði hann við greiningardeild Glitnis samhliða meistaranámi og til fjögurra ára hjá Lýsingu sem fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Eyjólfur er ekki ókunnur Norðurlandi en hann starfaði sem fjármálastjóri hjá Fjallalambi á Kópaskeri á árunum 2002 til 2004 í kjölfar útskrifar úr viðskiptafræði og lærði til stýrimanns á Dalvík árið 1994. Ein elsta fjármálastofnun landsins Eyjólfur er fæddur og uppalinn í Grindavík og starfaði við störf tengd sjávarútvegi fram að háskólanámi, aðallega til sjós. Undanfarið ár hefur Eyjólfur starfað við eigið fyrirtæki við ráðgjöf til fyrirtækja og sem aðstoðarmaður fasteignasala hjá Gimli. Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses. er sjálfseignastofnun sem varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður-Þingeyjarsýslu. Um er að ræða eina elstu fjármálastofnun landsins en sá elsti þeirra, Sparisjóður Kinnunga, var stofnaður árið 1889. Aðalstarfstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru starfræktar tvær starfsstöðvar, annars vegar í Reykjahlíð, Mývatnssveit og hins vegar á Húsavík. Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sparisjóðnum en Eyjólfur mun hefja störf hjá þar í september. Eyjólfur starfaði í rúm tíu ár fyrir Arion banka á árunum 2009 til 2019 og starfaði sem forstöðumaður bíla- og tækjafjármögnunar, svæðis- og útibússtjóri á Vesturlandi, forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta og fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Þá starfaði hann við greiningardeild Glitnis samhliða meistaranámi og til fjögurra ára hjá Lýsingu sem fjármálaráðgjafi fyrirtækja. Eyjólfur er ekki ókunnur Norðurlandi en hann starfaði sem fjármálastjóri hjá Fjallalambi á Kópaskeri á árunum 2002 til 2004 í kjölfar útskrifar úr viðskiptafræði og lærði til stýrimanns á Dalvík árið 1994. Ein elsta fjármálastofnun landsins Eyjólfur er fæddur og uppalinn í Grindavík og starfaði við störf tengd sjávarútvegi fram að háskólanámi, aðallega til sjós. Undanfarið ár hefur Eyjólfur starfað við eigið fyrirtæki við ráðgjöf til fyrirtækja og sem aðstoðarmaður fasteignasala hjá Gimli. Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses. er sjálfseignastofnun sem varð til við sameiningu fimm sparisjóða í Suður-Þingeyjarsýslu. Um er að ræða eina elstu fjármálastofnun landsins en sá elsti þeirra, Sparisjóður Kinnunga, var stofnaður árið 1889. Aðalstarfstöð Sparisjóðsins er á Laugum í Reykjadal en að auki eru starfræktar tvær starfsstöðvar, annars vegar í Reykjahlíð, Mývatnssveit og hins vegar á Húsavík.
Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira