Samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn gæti skýrt andstöðuna Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2021 19:35 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er þingflokksformaður Vinstri grænna. Vísir/vilhelm Þingflokksformaður Vinstri grænna segir lítinn stuðning meðal kjósenda Vinstri grænna við áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf ekki koma sér á óvart. Samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn, sem sé á hinum enda pólitíska rófsins, geti skýrt andstöðuna. Samkvæmt könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í júní eru rúm 70 prósent kjósenda Vinstri grænna mótfallin áframhaldandi samstarfi og eru þannig á alveg öndverðum meiði við stuðningsmenn hinna ríkisstjórnarflokkanna. Samkvæmt könnuninni styðja 88 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks áframhaldandi samstarf eftir kosningar og 82 prósent kjósenda Framsóknar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segir að niðurstöðurnar komi sér í sjálfu sér ekki á óvart. „Lífsskoðun Vinstri grænna hún breytist í sjálfu sér ekki, það er að segja vinstri pólitíkin, og þetta er auðvitað óhefðbundið ríkisstjórnarsamstarf, sannarlega, um það eru allir sammála og það kemur ekki á óvart að það sé ekki sami stuðningur í okkar röðum eins og hjá Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum.“ Pólar hvor á sínum endanum Það sé ekkert sérstakt kappsmál að halda ríkisstjórnarsamstarfinu áfram. Samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn gæti skýrt andstöðuna. „Þá eru þetta pólar á sitthvorum endanum sem eru í þessu óvenjulega ríkisstjórnarsamstarfi þannig að eðlilega kannski, af því að Sjálfstæðisflokkurinn er lengst frá okkur í grundvallarpólitík.“ Katr í n [Jakobsdóttir, forsætisráðherra] hefur n ú gefi ð ú t a ð henni hugnist a ð halda þ essu samstarfi á fram en í lj ó si þ essarar ni ð urst öð u, telur ð u v æ nlegt fyrir Vinstri gr æ n a ð gera þ a ð ? „Katrín hefur ekkert verið neitt afdráttarlaus um það frekar en eitthvað annað. Ég held hún hafi alltaf haldið því fram eins og við hin að þetta snýst um málefni. Kosningar snúast um málefni og ef við fáum einhvern til að vinna með okkur að okkar góðu málefnum þá að sjálfsögðu ræðum við það, við hvern þann sem vill.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Ekkert sérstakt kappsmál“ að halda samstarfinu áfram Formaður Framsóknarflokksins tekur lítinn stuðning kjósenda Vinstri grænna við áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf ekki nærri sér. Þá leggur hann ekkert sérstak kapp á að halda samstarfinu áfram. 11. júlí 2021 20:30 Háværir hópar innan Vinstri grænna muni láta í sér heyra Stjórnmálafræðingur telur að mjög háværir hópar innan Vinstri grænna muni láta í sér heyra í komandi kosningum vegna mótstöðu við áframhaldandi stjórnarsamstarf með Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki. Yfirgnæfandi meirihluti fylgismanna flokksins eru mótfallnir samstarfinu. 11. júlí 2021 13:11 Kjósendur VG afgerandi á móti frekara ríkisstjórnarsamstarfi Rúm sjötíu prósent kjósenda Vinstri grænna eru mótfallin áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eftir alþingiskosningar 25. september, samkvæmt könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu dagana 14. til 22. júní. Aðeins tæpur þriðjungur, eða 29 prósent, kjósenda VG er fylgjandi frekara samstarfi. 10. júlí 2021 21:44 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Samkvæmt könnun sem Maskína gerði fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í júní eru rúm 70 prósent kjósenda Vinstri grænna mótfallin áframhaldandi samstarfi og eru þannig á alveg öndverðum meiði við stuðningsmenn hinna ríkisstjórnarflokkanna. Samkvæmt könnuninni styðja 88 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks áframhaldandi samstarf eftir kosningar og 82 prósent kjósenda Framsóknar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna segir að niðurstöðurnar komi sér í sjálfu sér ekki á óvart. „Lífsskoðun Vinstri grænna hún breytist í sjálfu sér ekki, það er að segja vinstri pólitíkin, og þetta er auðvitað óhefðbundið ríkisstjórnarsamstarf, sannarlega, um það eru allir sammála og það kemur ekki á óvart að það sé ekki sami stuðningur í okkar röðum eins og hjá Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum.“ Pólar hvor á sínum endanum Það sé ekkert sérstakt kappsmál að halda ríkisstjórnarsamstarfinu áfram. Samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn gæti skýrt andstöðuna. „Þá eru þetta pólar á sitthvorum endanum sem eru í þessu óvenjulega ríkisstjórnarsamstarfi þannig að eðlilega kannski, af því að Sjálfstæðisflokkurinn er lengst frá okkur í grundvallarpólitík.“ Katr í n [Jakobsdóttir, forsætisráðherra] hefur n ú gefi ð ú t a ð henni hugnist a ð halda þ essu samstarfi á fram en í lj ó si þ essarar ni ð urst öð u, telur ð u v æ nlegt fyrir Vinstri gr æ n a ð gera þ a ð ? „Katrín hefur ekkert verið neitt afdráttarlaus um það frekar en eitthvað annað. Ég held hún hafi alltaf haldið því fram eins og við hin að þetta snýst um málefni. Kosningar snúast um málefni og ef við fáum einhvern til að vinna með okkur að okkar góðu málefnum þá að sjálfsögðu ræðum við það, við hvern þann sem vill.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Ekkert sérstakt kappsmál“ að halda samstarfinu áfram Formaður Framsóknarflokksins tekur lítinn stuðning kjósenda Vinstri grænna við áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf ekki nærri sér. Þá leggur hann ekkert sérstak kapp á að halda samstarfinu áfram. 11. júlí 2021 20:30 Háværir hópar innan Vinstri grænna muni láta í sér heyra Stjórnmálafræðingur telur að mjög háværir hópar innan Vinstri grænna muni láta í sér heyra í komandi kosningum vegna mótstöðu við áframhaldandi stjórnarsamstarf með Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki. Yfirgnæfandi meirihluti fylgismanna flokksins eru mótfallnir samstarfinu. 11. júlí 2021 13:11 Kjósendur VG afgerandi á móti frekara ríkisstjórnarsamstarfi Rúm sjötíu prósent kjósenda Vinstri grænna eru mótfallin áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eftir alþingiskosningar 25. september, samkvæmt könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu dagana 14. til 22. júní. Aðeins tæpur þriðjungur, eða 29 prósent, kjósenda VG er fylgjandi frekara samstarfi. 10. júlí 2021 21:44 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
„Ekkert sérstakt kappsmál“ að halda samstarfinu áfram Formaður Framsóknarflokksins tekur lítinn stuðning kjósenda Vinstri grænna við áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf ekki nærri sér. Þá leggur hann ekkert sérstak kapp á að halda samstarfinu áfram. 11. júlí 2021 20:30
Háværir hópar innan Vinstri grænna muni láta í sér heyra Stjórnmálafræðingur telur að mjög háværir hópar innan Vinstri grænna muni láta í sér heyra í komandi kosningum vegna mótstöðu við áframhaldandi stjórnarsamstarf með Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki. Yfirgnæfandi meirihluti fylgismanna flokksins eru mótfallnir samstarfinu. 11. júlí 2021 13:11
Kjósendur VG afgerandi á móti frekara ríkisstjórnarsamstarfi Rúm sjötíu prósent kjósenda Vinstri grænna eru mótfallin áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eftir alþingiskosningar 25. september, samkvæmt könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu dagana 14. til 22. júní. Aðeins tæpur þriðjungur, eða 29 prósent, kjósenda VG er fylgjandi frekara samstarfi. 10. júlí 2021 21:44