Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2021 20:30 Ólafur Stígsson var ánægður með sína menn. Vísir/Daníel Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. „Þetta var í rauninni bara skemmtilegur leikur með mikið af færum. Við vorum kannski heppnir þarna í lokin þegar þeir lágu vel á okkur en á móti kemur að við fengum ansi góðar stöður til þess að koma okkur í tveggja eða jafnvel þriggja marka forystu. Ég er samt bara mjög sáttur við strákana“ Fylkir stilltu upp mun lágvaxnara og kvikara liði en KA menn og það meðal annars skilaði sér í frábæru marki hjá Orra Hrafni sem var munurinn á liðunum þegar allt kom til alls. „Mér fannst við koma okkur í mjög góðar stöður. Við lágum aðeins til baka og náðum mjög góðum hröðum áhlaupum á þá. Hefðu verið aðeins skynsamari á sumum mómentum þá hefðum við getað komist í þrjú núll. En eins og ég segi þá er þetta hörku KA lið með mjög sterka og hávaxna menn þarna aftast. Við vorum að mörgu leiti heppnir.“ Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis varð fertugur í dag. Hann var í byrjunarliðinu og lék um 70 mínútur. „Helgi er ótrúlegur leikmaður. Frábær fyrir okkur og magnað að hann sé ennþá að spila. Gaman fyrir Pepsi Max deildina og líka gaman fyrir yngri iðkendur. Hann er þvílík fyrirmynd fyrir alla í klúbbnum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fylkir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvæg þrjú stig stig fyrir Árbæinga Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 19:56 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta var í rauninni bara skemmtilegur leikur með mikið af færum. Við vorum kannski heppnir þarna í lokin þegar þeir lágu vel á okkur en á móti kemur að við fengum ansi góðar stöður til þess að koma okkur í tveggja eða jafnvel þriggja marka forystu. Ég er samt bara mjög sáttur við strákana“ Fylkir stilltu upp mun lágvaxnara og kvikara liði en KA menn og það meðal annars skilaði sér í frábæru marki hjá Orra Hrafni sem var munurinn á liðunum þegar allt kom til alls. „Mér fannst við koma okkur í mjög góðar stöður. Við lágum aðeins til baka og náðum mjög góðum hröðum áhlaupum á þá. Hefðu verið aðeins skynsamari á sumum mómentum þá hefðum við getað komist í þrjú núll. En eins og ég segi þá er þetta hörku KA lið með mjög sterka og hávaxna menn þarna aftast. Við vorum að mörgu leiti heppnir.“ Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis varð fertugur í dag. Hann var í byrjunarliðinu og lék um 70 mínútur. „Helgi er ótrúlegur leikmaður. Frábær fyrir okkur og magnað að hann sé ennþá að spila. Gaman fyrir Pepsi Max deildina og líka gaman fyrir yngri iðkendur. Hann er þvílík fyrirmynd fyrir alla í klúbbnum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fylkir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvæg þrjú stig stig fyrir Árbæinga Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 19:56 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvæg þrjú stig stig fyrir Árbæinga Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 19:56