Leggur skóna aftur á hilluna eftir magnaðan feril Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2021 16:30 Arjen Robben á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2016, í leik sem reyndar telst tæplega til fjölmargra góðra minninga hans úr fótboltanum. EPA/OLAF KRAAK Hollenska knattspyrnugoðsögnin Arjen Robben hefur lagt skóna á hilluna. Þessi 37 ára gamli kantmaður lék sína síðustu leiki með liðinu sem hann hóf ferilinn með; Groningen í Hollandi. Robben vann á sínum ferli meistaratitla í Hollandi, Englandi, Spáni og Þýskalandi auk þess að fá silfur- og bronsverðlaun með hollenska landsliðinu á HM. Arjen Robben's major honours: Premier League (x2) League Cup (x2) FA Cup (x1) La Liga (x1) Bundesliga (x8) DFB-Pokal (x5) Champions League (x1) 1 signature goal Robben has retired at the age of 37 pic.twitter.com/oCyPBt4PJB— WhoScored.com (@WhoScored) July 15, 2021 Robben vann Meistaradeild Evrópu með Bayern München árið 2013 og átti sinn þátt í átta Þýskalandsmeistaratitlum félagsins. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid árið 2008, Englandsmeistari með Chelsea árin 2005 og 2006, og Hollandsmeistari með PSV árið 2003. Við þetta bætast svo margir fleiri titlar. 2013 winner Arjen Robben retires from football. Thanks for the memories Sum up this Champions League hero in three words @ArjenRobben | #UCL pic.twitter.com/MLem83jxa3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) July 15, 2021 Robben glímdi við meiðsli á síðustu leiktíð og lék aðeins sjö leiki fyrir Groningen en skoraði tvö mörk. Í yfirlýsingu á Instagram segir hann það afar erfiða ákvörðun að hætta. Hann ætlaði upphaflega að hætta árið 2019, þegar dvölinni hjá Bayern lauk, en stóðst ekki mátið að spila aftur fyrir Groningen þar sem hann hóf ferilinn um aldamótin. What a career. Happy retirement, @ArjenRobben! pic.twitter.com/M6VuCR4HKb— OnsOranje (@OnsOranje) July 15, 2021 Hollenski boltinn Holland Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Robben vann á sínum ferli meistaratitla í Hollandi, Englandi, Spáni og Þýskalandi auk þess að fá silfur- og bronsverðlaun með hollenska landsliðinu á HM. Arjen Robben's major honours: Premier League (x2) League Cup (x2) FA Cup (x1) La Liga (x1) Bundesliga (x8) DFB-Pokal (x5) Champions League (x1) 1 signature goal Robben has retired at the age of 37 pic.twitter.com/oCyPBt4PJB— WhoScored.com (@WhoScored) July 15, 2021 Robben vann Meistaradeild Evrópu með Bayern München árið 2013 og átti sinn þátt í átta Þýskalandsmeistaratitlum félagsins. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid árið 2008, Englandsmeistari með Chelsea árin 2005 og 2006, og Hollandsmeistari með PSV árið 2003. Við þetta bætast svo margir fleiri titlar. 2013 winner Arjen Robben retires from football. Thanks for the memories Sum up this Champions League hero in three words @ArjenRobben | #UCL pic.twitter.com/MLem83jxa3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) July 15, 2021 Robben glímdi við meiðsli á síðustu leiktíð og lék aðeins sjö leiki fyrir Groningen en skoraði tvö mörk. Í yfirlýsingu á Instagram segir hann það afar erfiða ákvörðun að hætta. Hann ætlaði upphaflega að hætta árið 2019, þegar dvölinni hjá Bayern lauk, en stóðst ekki mátið að spila aftur fyrir Groningen þar sem hann hóf ferilinn um aldamótin. What a career. Happy retirement, @ArjenRobben! pic.twitter.com/M6VuCR4HKb— OnsOranje (@OnsOranje) July 15, 2021
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira