Hollenskur táningur verður yngsti geimfari sögunnar Árni Sæberg skrifar 16. júlí 2021 07:30 Engan skyldi furða að Oliver Daemen brosi sínu breiðasta þessa dagana. Blue Origin Hollenskur táningur að nafni Oliver Daemen verður yngsti geimfari sögunnar þegar hann fer út í geim ásamt Jeff Bezos þann tuttugasta júlí. Hinn átján ára gamli Oliver Daemen mun taka sæti nafnlauss sigurvega uppboðs um síðasta sætið um borð í eldflaug geimflugfélags Jeffs Bezos, Blue Origin. Sigurvegarinn nafnlausi getur ekki nýtt sæti sitt, sem hann borgaði um þrjá og hálfan milljarð króna fyrir, vegna anna. Faðir Olivers, forstjóri hollenska leigufélagsins Somerset Capital partners hafði keypt sér miða í annað geimflug Blue Origin en þegar sæti losnaði í fyrsta fluginu ákvað hann að gefa syni sínum miðann. Ásamt Oliver munu Jeff Bezos, bróðir hans Mark Bezos og Wally Funk fara út í geim þann tuttugasta júlí. Wally Funk, áttatíu og tveggja ára gömul kona, verður elsta manneskjan til að ferðast út í geim. Því mun jómfrúarflug Blue Origin slá tvö met, um borð verður yngsti og elsti geimfari sögunnar. Geimflugfélag Bezos mun þó ekki slá það met sem það hefði viljað þar sem Virgin Galactic, félag Richards Branson, vann einkarekna geimkapphlaupið á dögunum þegar það sendi eldflaug út í geim, fyrst einkaaðila. Geimurinn Bandaríkin Holland Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira
Hinn átján ára gamli Oliver Daemen mun taka sæti nafnlauss sigurvega uppboðs um síðasta sætið um borð í eldflaug geimflugfélags Jeffs Bezos, Blue Origin. Sigurvegarinn nafnlausi getur ekki nýtt sæti sitt, sem hann borgaði um þrjá og hálfan milljarð króna fyrir, vegna anna. Faðir Olivers, forstjóri hollenska leigufélagsins Somerset Capital partners hafði keypt sér miða í annað geimflug Blue Origin en þegar sæti losnaði í fyrsta fluginu ákvað hann að gefa syni sínum miðann. Ásamt Oliver munu Jeff Bezos, bróðir hans Mark Bezos og Wally Funk fara út í geim þann tuttugasta júlí. Wally Funk, áttatíu og tveggja ára gömul kona, verður elsta manneskjan til að ferðast út í geim. Því mun jómfrúarflug Blue Origin slá tvö met, um borð verður yngsti og elsti geimfari sögunnar. Geimflugfélag Bezos mun þó ekki slá það met sem það hefði viljað þar sem Virgin Galactic, félag Richards Branson, vann einkarekna geimkapphlaupið á dögunum þegar það sendi eldflaug út í geim, fyrst einkaaðila.
Geimurinn Bandaríkin Holland Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Sjá meira