Van Dijk sendir blaðamanni tóninn: „Skammastu þín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 11:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool og hollenska landsliðsins, er allt annað en sáttur með vinnubrögð enska miðilsins The Mirror og þá sér í lagi blaðamannsins Simon Mullock. Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021 Fótbolti Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021
Fótbolti Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira