Birgir og Erna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2021 08:09 Birgir Þórarinsson þingmaður og Erna Bjarnadóttir, stofnandi Facebook-hópsins Aðför að heilsu kvenna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Miðflokkurinn Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi með 93 prósentum greiddra atkvæða. Birgir Þórarinsson, þingmaður mun leiða listann í kjördæminu en Erna Bjarnadóttir, sem farið hefur fyrir Facebook-hópnum Aðför að heilsu kvenna, situr í öðru sæti á listanum. Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira