Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:45 Hallgrímur Jónasson var sáttur með stigin þrjú. Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. „Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti