Skoraði af 58,8 metra færi í gær: Þetta var eitthvað sem menn voru búnir að ræða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 10:30 Oliver Haurits lætur hér vaða á markið af 58,8 metra færi og skömmu síðar lá boltinn í marki Víkinga. Stöð 2 Sport Stjörnumaðurinn Oliver Haurits opnaði markareikning sinn á Íslandi með mögnuðu marki í Víkinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkna ræddi markið sérstaklega. Magnað mark Oliver Haurits dugði ekki Stjörnumönnum til að fara heim með stig úr Víkinni en það kemur sterklega til greina sem eitt af mörkum tímabilsins. Pepsi Max Stúkan fór yfir markið eftir leikinn í gær og mældi það meðal annars hversu langt Oliver Haurits var frá marki Víkinga þegar hann lét vaða á markið. „Síðan fer hann og fagnar þessu með þjálfarateyminu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. Reynir Leósson, hinn sérfræðingur kvöldsins skaut þá inn í: „Mér sýnist hann fagna þessu með varamarkverðinum. Þeir hafa verið búnir að ræða þetta,“ sagði Reynir. „Ég ætla að spá því að þetta hafi verið eitthvað sem menn hafi verið búnir að ræða. Menn fagna svona þegar menn eru búnir að sjá eitthvað svona,“ sagði Þorkell Máni. Eftir mælingu kom í ljós að markið var skorað af 58,8 metra færi. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni ræddu líka glæsimark Birkis Más Sævarssonar í sigri Vals á HK í Kórnum. „Þetta mark hjá Birki og markið hjá Andra Adolps, þetta eru stórkostleg mörk,“ sagði Reynir. „Mér myndi ekki takast þetta í þúsund tilraunum,“ sagði Þorkell Máni um viðstöðulausa skotið hans Birkis Más. Hér fyrir neðan má sjá þessi þrjú mörk og hvað strákarnir í Pepsi Max Stúkunni sögðu um þau. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Glæsimörk í Víkinni og í Kórnum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Magnað mark Oliver Haurits dugði ekki Stjörnumönnum til að fara heim með stig úr Víkinni en það kemur sterklega til greina sem eitt af mörkum tímabilsins. Pepsi Max Stúkan fór yfir markið eftir leikinn í gær og mældi það meðal annars hversu langt Oliver Haurits var frá marki Víkinga þegar hann lét vaða á markið. „Síðan fer hann og fagnar þessu með þjálfarateyminu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. Reynir Leósson, hinn sérfræðingur kvöldsins skaut þá inn í: „Mér sýnist hann fagna þessu með varamarkverðinum. Þeir hafa verið búnir að ræða þetta,“ sagði Reynir. „Ég ætla að spá því að þetta hafi verið eitthvað sem menn hafi verið búnir að ræða. Menn fagna svona þegar menn eru búnir að sjá eitthvað svona,“ sagði Þorkell Máni. Eftir mælingu kom í ljós að markið var skorað af 58,8 metra færi. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni ræddu líka glæsimark Birkis Más Sævarssonar í sigri Vals á HK í Kórnum. „Þetta mark hjá Birki og markið hjá Andra Adolps, þetta eru stórkostleg mörk,“ sagði Reynir. „Mér myndi ekki takast þetta í þúsund tilraunum,“ sagði Þorkell Máni um viðstöðulausa skotið hans Birkis Más. Hér fyrir neðan má sjá þessi þrjú mörk og hvað strákarnir í Pepsi Max Stúkunni sögðu um þau. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Glæsimörk í Víkinni og í Kórnum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira