Luka skoraði 48 stig á aðeins 31 mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 10:01 Luka Doncic var frábær með slóvenska landsliðinu í nótt. AP/Charlie Neibergall Slóvenski bakvörðurinn Luka Doncic mun fara langt með lið sitt á Ólympíuleikunum í Tókýó ef hann ætlar að spila áfram eins vel og hann gerði í nótt. Luka Doncic skoraði þá 48 stig þegar Slóvenía vann 118-100 sigur á Argentínu í fyrsta leik liðanna á leikunum. Þetta er það næstmesta sem leikmaður hefur skorað í einum leik í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Luka Doncic goes off for 48 PTS, 11 REB, 5 AST in his Olympics debut as Slovenia defeats Argentina in their Preliminary Round opener! #TokyoOlympics pic.twitter.com/k1OUoG4Vgo— NBA (@NBA) July 26, 2021 Doncic spilaði aðeins í 31 mínútu og 7 sekúndum og var því með miklu meira en stig á mínútu en auk þess var hann með 11 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot. Slóvenska liðið vann með 34 stigum á meðan Doncic var inn á vellinum. Hann sat á bekknum síðustu fjórar mínútur leiksins þegar honum vantaði átta stig til að bæta stigamet Oscar Schmidt frá 1988. Luka Magic shines on the Olympic stage! https://t.co/WVTuqw8520#Tokyo2020 | #Basketball pic.twitter.com/xstL3WOTtg— FIBA #Tokyo2020 (@FIBA) July 26, 2021 Doncic hitti úr 18 af 29 skotum sínum þar af 6 af 14 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. Klemen Prepelic skoraði 22 stig fyrir Slóvena og Mike Tobey var með 11 stig og 14 fráköst. Luis Scola (23 stig) og Facundo Campazzo (21 stig) voru stigahæstir hjá Argentínu en Gabriel Deck skoraði 17 stig. Scola er 41 árs gamall og er að spila á sínum fimmtu Ólympíuleikum. Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Sjá meira
Luka Doncic skoraði þá 48 stig þegar Slóvenía vann 118-100 sigur á Argentínu í fyrsta leik liðanna á leikunum. Þetta er það næstmesta sem leikmaður hefur skorað í einum leik í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Luka Doncic goes off for 48 PTS, 11 REB, 5 AST in his Olympics debut as Slovenia defeats Argentina in their Preliminary Round opener! #TokyoOlympics pic.twitter.com/k1OUoG4Vgo— NBA (@NBA) July 26, 2021 Doncic spilaði aðeins í 31 mínútu og 7 sekúndum og var því með miklu meira en stig á mínútu en auk þess var hann með 11 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 varin skot. Slóvenska liðið vann með 34 stigum á meðan Doncic var inn á vellinum. Hann sat á bekknum síðustu fjórar mínútur leiksins þegar honum vantaði átta stig til að bæta stigamet Oscar Schmidt frá 1988. Luka Magic shines on the Olympic stage! https://t.co/WVTuqw8520#Tokyo2020 | #Basketball pic.twitter.com/xstL3WOTtg— FIBA #Tokyo2020 (@FIBA) July 26, 2021 Doncic hitti úr 18 af 29 skotum sínum þar af 6 af 14 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. Klemen Prepelic skoraði 22 stig fyrir Slóvena og Mike Tobey var með 11 stig og 14 fráköst. Luis Scola (23 stig) og Facundo Campazzo (21 stig) voru stigahæstir hjá Argentínu en Gabriel Deck skoraði 17 stig. Scola er 41 árs gamall og er að spila á sínum fimmtu Ólympíuleikum.
Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Sjá meira