Austurríkismaður leiðir eftir fyrsta hring í Japan Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 20:01 Straka átti fantagóðan hring í nótt. Chris Trotman/Getty Images Hinn austurríski Sepp Straka er í forystu eftir fyrsta hring í golfkeppni karla á Ólympíuleikunum í Japan. Fyrsti hringurinn fór fram í nótt á Kasumigaseki-vellinum í Saitama. Straka átti hörkuhring sem hann fór á 63 höggum, átta höggum undir pari vallar. Hann 28 ára gamall og er í 161. sæti heimslistans. Fast á hæla Austurríkismannsins sækir hinn taílenski Jazz Janewattananond sem lék einu höggi verr á hringum, á sjö undir pari. Höggi á eftir Jazz eru svo Belginn Thomas Pieters og Carlos Ortíz frá Mexíkó. Collin Morikawa, sem vann Opna breska meistaramótið á dögunum og er í 3. sæti heimslistans, er í 20. sæti á 69 höggum, rétt eins og Norður-Írinn Rory McIlroy og heimamaðurinn Hideki Matsuyama. Annar hringur mótsins hefst síðar í kvöld. Keppni í golfi kvenna hefst þá ekki fyrr en næsta miðvikudag, 4. ágúst. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Straka átti hörkuhring sem hann fór á 63 höggum, átta höggum undir pari vallar. Hann 28 ára gamall og er í 161. sæti heimslistans. Fast á hæla Austurríkismannsins sækir hinn taílenski Jazz Janewattananond sem lék einu höggi verr á hringum, á sjö undir pari. Höggi á eftir Jazz eru svo Belginn Thomas Pieters og Carlos Ortíz frá Mexíkó. Collin Morikawa, sem vann Opna breska meistaramótið á dögunum og er í 3. sæti heimslistans, er í 20. sæti á 69 höggum, rétt eins og Norður-Írinn Rory McIlroy og heimamaðurinn Hideki Matsuyama. Annar hringur mótsins hefst síðar í kvöld. Keppni í golfi kvenna hefst þá ekki fyrr en næsta miðvikudag, 4. ágúst.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira