Örfáum án Covid-prófs vísað frá hjá Play í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2021 22:02 Örfáum sem ekki gátu sýnt fram á PCR-próf eða antigen hraðpróf fyrir flug á vegum Play í dag var vísað frá. Play Örfáum hefur verið vísað frá flugi á vegum flugfélagsins Play í dag, þar sem þeir gátu hvorki sýnt fram á PCR-próf né antigen hraðpróf við Covid við innritun. Þetta segir Nadine Guðrún Yaghi, upplýsingafulltrúi Play air í samtali við fréttastofu. Fram kom í tilkynningu frá Play í gær að þeir sem ekki geti framvísað neikvæðu PCR eða antigen hraprófi fyrir byrðingu í flug með flugfélaginu verði ekki hleypt um borð á leið til Íslands. Reglurnar tóku gildi í morgun. Bólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf eða neikvætt hraðpróf við byrðingu, annars verður þeim ekki hleypt um borð í flugvélar félagsins. Óbólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf. Þessar reglur eiga þó ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. „Við vísuðum örfáum frá í dag. Þetta tók gildi hjá okkur í dag og það hafa örfáir sem hafa ekki verið með Covid-próf, annað hvort voru þeir hvorki með antigen eða PCR-próf, sem gátu ekki innritað sig. Við aðstoðum þau við að finna annað flug með okkur á sama áfangastað,“ segir Nadine í samtali við fréttastofu. Hún segir að viðbrögðin hafi verið jákvæð þrátt fyrir að ákvörðunin hafi komið niður á einhverjum óheppnum ferðalöngum. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við þessari ákvörðun af því að þetta snýst fyrst og fremst að verja farþega og áhafnir okkar. Það hafa ekki verið nein leiðindi heldur gengið heilt yfir mjög vel,“ segir Nadine. Play Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Sjá meira
Þetta segir Nadine Guðrún Yaghi, upplýsingafulltrúi Play air í samtali við fréttastofu. Fram kom í tilkynningu frá Play í gær að þeir sem ekki geti framvísað neikvæðu PCR eða antigen hraprófi fyrir byrðingu í flug með flugfélaginu verði ekki hleypt um borð á leið til Íslands. Reglurnar tóku gildi í morgun. Bólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf eða neikvætt hraðpróf við byrðingu, annars verður þeim ekki hleypt um borð í flugvélar félagsins. Óbólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf. Þessar reglur eiga þó ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. „Við vísuðum örfáum frá í dag. Þetta tók gildi hjá okkur í dag og það hafa örfáir sem hafa ekki verið með Covid-próf, annað hvort voru þeir hvorki með antigen eða PCR-próf, sem gátu ekki innritað sig. Við aðstoðum þau við að finna annað flug með okkur á sama áfangastað,“ segir Nadine í samtali við fréttastofu. Hún segir að viðbrögðin hafi verið jákvæð þrátt fyrir að ákvörðunin hafi komið niður á einhverjum óheppnum ferðalöngum. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við þessari ákvörðun af því að þetta snýst fyrst og fremst að verja farþega og áhafnir okkar. Það hafa ekki verið nein leiðindi heldur gengið heilt yfir mjög vel,“ segir Nadine.
Play Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Samstarf Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Sjá meira