Margir aðdáendur Pokémon Go vilja sóttvarnareglurnar áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2021 10:32 Spilarar taka þátt í Pokémon Go-hátíð í Dortmund í Þýskalandi áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. epa/Friedemann Vogel Margir aðdáenda snjallsímaleiksins Pokémon Go eru afar óánægðir með þá ákvörðun framleiðandans Niantic að vinda ofan af breytingum sem voru gerðar á leiknum þegar kórónuveirufaraldurinn braust út í fyrra. Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira