Samkvæmt upplýsingum frá Isavia var ástæða lendingarinnar veikindi farþega. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það hvort farþeginn eða farþegarnir urðu eftir á Íslandi.
Um er að ræða Boeing-vél á vegum United Airlines.
Vél á leið frá New York í Bandaríkjunum til Mumbai á Indlandi var snúið við þegar hún var á leið sinni yfir Ísland og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt upp úr klukkan 5 í morgun.
Samkvæmt upplýsingum frá Isavia var ástæða lendingarinnar veikindi farþega. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það hvort farþeginn eða farþegarnir urðu eftir á Íslandi.
Um er að ræða Boeing-vél á vegum United Airlines.