Sjálfsögð viðbót við tungumálið sem þurfi að koma til móts við fólk Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði. vísir/vilhelm Kynhlutlausa persónufornafninu hán verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar. Prófessor í íslensku segir viðbótina sjálfsagða enda verði tungumálið að koma til móts við fólk og svara þörfum þess. Svona beygist orðið.stöð2 Á myndinni hér að ofan sést hvernig beygja á kynhlutlausa persónufornafnið: Hán og líklega öruggast að fólk kynni sér það í ljósi þess að fornafninu verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fyrrverandi prófessor í íslensku finnst sjálfsagt að skrá orðið í orðabók enda fer fólki fjölgandi sem nota persónufornafnið. „Mér finnst það skipta máli að við tökum tillit til þess. Ef það er ekki hægt að tala um mann á móðurmálinu með þeim orðum sem maður kýs sjálfur að láta nota um sig, þá er það rosaleg útilokun,“ sagði Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku. Tungumálið verði að svara þörfum notenda Því þurfi að koma til móts við fólk hvað það varðar. Í orðabók eru fyrir kynbundnu persónufornöfnin: Hann, hún og það. Oft er sagt að þar með séu þau tæmandi talinn. „Til skamms tíma þá notuðum við tvö mismunandi fornöfn fyrir aðra persónu. Venjulega annarrar persónufornafnið er „þú“ og svo var notað „þér“ í þéringum og það er horfið núna.“ Því sé til fordæmi fyrir því að til séu tvö fornöfn sem beri með sér nokkurs konar verkaskiptingu. „Þarna höfum við „það“ sem hvorugkynsform sem notað er um hluti og annað slíkt en síðan „hán“ sem væri notað um fólk og það er allt í lagi finnst mér.“ Hann segir tungumálið verða að svara þörfum notendanna á hverjum tíma. „Ef við viljum að fólk haldi áfram að nota íslensku þá verður hún að höfða til fólks. Þá verður fólk að finna sig í henni og finna að hún komi til móts við það. Ég spái því að eftir fáein ár verði þetta sjálfsagður hluti orðaforða flestra.“ Íslenska á tækniöld Hinsegin Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Svona beygist orðið.stöð2 Á myndinni hér að ofan sést hvernig beygja á kynhlutlausa persónufornafnið: Hán og líklega öruggast að fólk kynni sér það í ljósi þess að fornafninu verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fyrrverandi prófessor í íslensku finnst sjálfsagt að skrá orðið í orðabók enda fer fólki fjölgandi sem nota persónufornafnið. „Mér finnst það skipta máli að við tökum tillit til þess. Ef það er ekki hægt að tala um mann á móðurmálinu með þeim orðum sem maður kýs sjálfur að láta nota um sig, þá er það rosaleg útilokun,“ sagði Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku. Tungumálið verði að svara þörfum notenda Því þurfi að koma til móts við fólk hvað það varðar. Í orðabók eru fyrir kynbundnu persónufornöfnin: Hann, hún og það. Oft er sagt að þar með séu þau tæmandi talinn. „Til skamms tíma þá notuðum við tvö mismunandi fornöfn fyrir aðra persónu. Venjulega annarrar persónufornafnið er „þú“ og svo var notað „þér“ í þéringum og það er horfið núna.“ Því sé til fordæmi fyrir því að til séu tvö fornöfn sem beri með sér nokkurs konar verkaskiptingu. „Þarna höfum við „það“ sem hvorugkynsform sem notað er um hluti og annað slíkt en síðan „hán“ sem væri notað um fólk og það er allt í lagi finnst mér.“ Hann segir tungumálið verða að svara þörfum notendanna á hverjum tíma. „Ef við viljum að fólk haldi áfram að nota íslensku þá verður hún að höfða til fólks. Þá verður fólk að finna sig í henni og finna að hún komi til móts við það. Ég spái því að eftir fáein ár verði þetta sjálfsagður hluti orðaforða flestra.“
Íslenska á tækniöld Hinsegin Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent