Kristján Guðmundsson: Áttum að fá víti undir lok leiks Andri Már Eggertsson skrifar 6. ágúst 2021 20:24 Kristján Guðmundsson var svekktur með jafntefli VÍSIR/DANÍEL Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með að fá ekki stigin þrjú í leiks lok. „Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira
„Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira