Kristján Guðmundsson: Áttum að fá víti undir lok leiks Andri Már Eggertsson skrifar 6. ágúst 2021 20:24 Kristján Guðmundsson var svekktur með jafntefli VÍSIR/DANÍEL Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með að fá ekki stigin þrjú í leiks lok. „Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira
„Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira