Kristján Guðmundsson: Áttum að fá víti undir lok leiks Andri Már Eggertsson skrifar 6. ágúst 2021 20:24 Kristján Guðmundsson var svekktur með jafntefli VÍSIR/DANÍEL Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með að fá ekki stigin þrjú í leiks lok. „Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Enski boltinn Líkir Real Madrid við Donald Trump Fótbolti Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Sport Fleiri fréttir Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Ríkjandi meistari stígur á svið Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Sjá meira
„Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Enski boltinn Líkir Real Madrid við Donald Trump Fótbolti Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Sport Fleiri fréttir Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Ríkjandi meistari stígur á svið Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Sjá meira