Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Hart var barist í leik kvöldsins. Steve Bardens/Getty Images Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25. Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Frakkinn Valerin Ismael var að stýra West Brom í fyrsta sinn í keppnisleik í kvöld en hann stýrði Barnsley óvænt til sætis í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í fyrra. Hann tók við af Sam Allardyce sem sagði starfi sínu lausu eftir fall WBA úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Scott Parker var sömuleiðis að stýra Bournemouth í fyrsta sinn, en hann yfirgaf Fulham í sumar eftir fall þess úr efstu deild. Bournemouth byrjaði betur í kvöld og komst í forystu með marki Emiliano Marcondes eftir tólf mínútna leik. Dara O'Shea jafnaði hins vegar fyrir WBA á 33. mínútu og 1-1 stóð í hléi. 1-1 stóð í hálfleik en aftur var það Bournemouth sem byrjaði betur eftir hléið er Daninn Phillip Billing kom liðinu í forystu á ný þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Stundarfjórðungi síðar jafnaði WBA aftur með marki Írans Callums Robinson. 2-2 fór leikurinn og bæði lið því með eitt stig eftir fyrsta leik. Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun með fjölda leikja og verða tveir þeirra sýndir á Stöð 2 Sport 3. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum. Bein útsending hefst klukkan 16:25.
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira